4

 

mbki_skirteini

Hvaða hagsmunir eru af því að vera félagi í

 Mercedes-Benz klúbbi Íslands?

Allir félagar fá sent eintak af hinu stórskemmtilega blaði Mercedes-Benz Classic sem gefið er út af Daimler AG fjórum sinnum á ári (blaðið kostar annars 29 € í áskrift til Íslands).

Þá njóta félagsmenn ýmissa kjara erlendis með alþjóðlega
skírteininu sem kynnt verða hér á mbclub.is. 

Innskráning með samfélagsmiðli