Hvaða hagsmunir eru af því að vera félagi íMercedes-Benz klúbbi Íslands? |
Allir félagar fá sent eintak af hinu stórskemmtilega blaði Mercedes-Benz Classic sem gefið er út af Daimler AG fjórum sinnum á ári (blaðið kostar annars 29 € í áskrift til Íslands).Þá njóta félagsmenn ýmissa kjara erlendis með alþjóðlega
|
Innskráning með samfélagsmiðli
Ný stjórn MBKÍ 2023
-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Ný stjórn Mercedes-Benz klúbbs Íslands (MBKÍ) var kosinn þann 15. nóv. 2022.
Á aðalfundur MBKÍ, sem haldinn var í félagsheimili Fornbílaklúbbs Íslands, voru eftirfarandi aðilar kosnir í stjórn fyrir tímabilið nóvember 2022 til október 2023.
Ný stjórn Mercedes-Benz klúbbs Íslands var kosin á aðalfundi í dag, 15. nóvember 2022.
Í stjórn eru:
Formaður : Rúnar Sigurjónsson
Varaformaður : Hjalti Guðmundsson
Gjaldkeri : Benedikt Hans Rúnarsson
Ritari : Bjarni Guðmundsson
Meðstjórnandi : Áslaug Dóra Svanbjörnsdóttir
Varamaður : Hlynur Stefánsson.
Gerðar voru smávægilegar breytingar á lögum klúbbsins en uppfærð lög má finna á: https://mbclub.is/spjallid/11/24070