Hvaða hagsmunir eru af því að vera félagi íMercedes-Benz klúbbi Íslands? |
Allir félagar fá sent eintak af hinu stórskemmtilega blaði Mercedes-Benz Classic sem gefið er út af Daimler AG fjórum sinnum á ári (blaðið kostar annars 29 € í áskrift til Íslands).Þá njóta félagsmenn ýmissa kjara erlendis með alþjóðlega
|
Innskráning með samfélagsmiðli
Ný stjórn MBKÍ 2019-2020
Upplýsingar um nýja stjórn og fundargerð aðalfundar má finna í hér.
Á aðalfundi klúbbsins sem haldinn var á Hótel Natura þann 22. október var ný stjórn klúbbsins kjörin.
Stjórn klúbbsins starfsárið 2019-2020 er þannig skipuð:
Aron Matthíasson, formaður
Jón Birgir Valsson, varaformaður
Benedikt Hans Rúnarsson, gjaldkeri
Aníta Lára Ólafsdótti, ritari
Áslaug Dóra Svanbjörnsdóttir, meðstjórnandi
Hlynur Stefánsson, varamaður
Fundargerð aðalfundarins