Innskráning með samfélagsmiðli

skorri

 

Hérna hjá Skorra sérhæfum við okkur í rafgeymum af öllum stærðum og gerðum, hvort sem er fyrir bíla, mótorhjól eða varaaflkerfi.
Einnig er fáanlegar hjá okkur ýmsar vörur fyrir sumarbústaði, hjólhýsi og fellihýsi, t.d:

  • Sólarrafhlöður,
  • gas-eldavélar,
  • gas-ísskápra,
  • gas-gegnumstreymisvatnshitarar
  • og ýmisslegt fleira.

Skorri veitir 10% afslátt til félagsmanna MBKÍ

 

www.skorri.is