Innskráning með samfélagsmiðli

Ný stjórn Mercedes-Bens klúbbs Íslands 2015-16

MBKI-adalfundur-2015

Ný stjórn MBKÍ kjörin

Á aðalfundi klúbbsins sem haldinn var í Víkingasal Hótel Natura i gær var ný stjórn klúbbsins kjörin. 

Samkvæmt lögum klúbbsins var í þetta sinn kosið um gjaldkera, varaformann  og varamann í stjórn, alla til tveggja ára.

Þá hafði ritari klúbbsins, Jón Ketilsson óskað eftir lausn frá því embætti og var nýr ritari skipaður til eins árs á fundinum.

Stjórn klúbbsins starfsárið 2015-2016 er þannig skipuð:

Garðar Lárusson formaður

Páll Kári Pálsson varaformaður

Vilhjálmur Guðlaugsson gjaldkeri

Eiríkur Auðunn Auðunsson ritari

Hlynur Stefánsson meðstjórnandi

Anita Lára Ólafsdóttir varamaður

Hjalti Guðmundsson varamaður

 

 

.