Innskráning með samfélagsmiðli

Stórtíðindi í sögu Mercedes-Benz klúbbs Íslands

male-female-212x120

Stórtíðindi í sögu MBKÍ

Á aðalfundi klúbbsins í gær var Anita Lára Ólafsdóttir kosinn varamaður í stjórn MBkÍ.

Aníta Lára er 24 ára gömul og býr í Reykjavík. Auk áhuga á Mercedes-Benz bílum þá er Aníta mikil hestakona og starfar m.a. við tamningar.

Aníta Lára er fyrsta konan sem tekur sæti í stjórn Mercedes-Benz klúbbi Íslands og er því óhætt að segja að um tímamót er að ræða í sögu klúbbsins.

Þessu tímamótum ber að fagna vel á næstu samkomu.