Aðalfundur Mercedes-Benz klúbbs Íslands (MBKÍ) verður haldinn föstudaginn 31. október.
Aðalfundur Mercedes-Benz klúbbs Íslands (MBKÍ) verður haldinn föstudaginn 31. október.
Dagskrá:
• Kosning fundarstjóra og fundarritara
• Skýrsla stjórnar
• Reikningar lagðir fram
• Kosning formanns, ritara, meðstjórnanda og varamanns
• Kosning í nefndir
• Önnur mál
Nánari upplýsingar um staðsetningu og tíma er að finna inni á spjallsvæði félagsmanna í MBKÍ:
http://mbclub.is/spjall/viewtopic.php?f ... 87#p176647
Ef þú lesandi góður ert félagsmaður í MBKÍ en hefur ekki aðgang að spjallsvæði félagsmanna í MBKÍ þá endilega sendu okkur póst þ.a.l. í netfangið mbki @ mbclub.is.
Þeir sem hafa áhuga á því að gerast félagsmenn og taka þátt í aðalfundinum, eða bjóða sig fram til stjórnar, er bent á eftirfarandi í lögum klúbbsins:
Grein 7.4.
- Stjórnarmenn skulu vera orðnir 18 ára og hafa verið félagsmenn í a.m.k. 1 ár.
Úr grein 9.
- Félagsmaður telst því aðeins gildur á aðalfundi að hann hafi greitt félagsgjald að fullu eigi síðar en þrem vikum fyrir aðalfund ár hvert.
Stjórn MBKÍ 2013-2014