Gamli vefurinn er mjög óþæll og erfiður í notkun. Það er kominn tími á að koma vefnum okkar í nútímann.
Fyrir hinn almenna notanda, meðlimi og stjórnendur verður aðgengi að miklu fleiri möguleikum og auðveldari.
Með nýja vefnum sem er settur upp í Joomla verður hægt að hafa miklu meiri upplýsingar og auðveldara að bæta inn hinu ýmsa efni, svo sem greinum, viðburðum,myndum og fleiru.
Með þolinmæði og vinnu er hægt að gera þetta að mjög virkum og fallegum vef.