Innskráning með samfélagsmiðli

Bíllinn 125 ára 29. janúar 2011

patentwagen

125 ár frá upphafi bílsins

125 ár frá því að Carl Benz fékk skrásett einkaleyfið í Berlín 1886

 

Þann 29. janúar 2011 eru nákvæmlega 125 ár frá því að Carl Benz fékk skrásett einkaleyfið á "Vehicle with an engine drive" undir einkaleyfisnúmerinu 37435 hjá einkaleyfisstofunni í Berlín árið 1886.
Þessi dagsetning markar upphaf bílsins og nú 125 árum síðan er Benz enn að og sennilega þekktasta bílamerkið í heiminum.

Mercedes-Benz mun halda veglega upp á afmælið á þessu ári með ýmsum atburðum.
Hér má sjá hlekk í nýja afmælisvefsíðu Mercedes-Benz:
http://www.125-years-of-automobiles.com/