Re: Tölvukubbar eða aðrar breytingar ?
Ég myndi bara sleppa því að vera að tjúnna C32 AMG eitthvað. Eina sem þú græðir er bara meiri bensíneyðsla fyrir fáránlega litla aflaukningu.
- Umræða: Tæknihornið
- Þráður: Tölvukubbar eða aðrar breytingar ?
- Svör: 10
- Skoðað: 7441
- 23 Okt 2014, 00:17
- Fara í þráð