Viðgerð á Suðurnesjum

#1
Sælir,

Ég var að spá hvort það væri eitthvað verkstæði hérna á suðurnesjum sem getur tekið c-class w203 benzinn minn og skoðað/lagað hann. Það þarf að lesa af honum og athuga með eitthvað hljóð sem er byrjað að heyrast.

Ég hef alltaf farið með hann í rvk áður á meðan ég var að vinna þar en núna vinn ég hérna og fer voða sjaldan í bæinn.

Vitið þið eitthvert verkstæði?


Re: Viðgerð á Suðurnesjum

#4
Ekki koma nálægt verkstæði sem heitir Bílar og Hjól og var titlað sem umboðsverkstæði Öskju í Reykjanesbæ, fór með Benz í viðgerð til þeirra og þeir hafa ekki hundsvit á bílum eða viðgerðum, bilaði ALLT sem þeir gerðu og endaði í málaferlum og veseni... :(
Björgvin Pétursson
280 SEL W126
E420 W124
230CE W123
230C W123
S320 W140
190E 2.6 W201
C36 AMG W202
C320 Brabus W203
E320 W124
230CE W124

http://www.cardomain.com/ride/3891358/1 ... nz-e-class" onclick="window.open(this.href);return false;
cron