Hvaða frostlög á að nota á 103 mótor (300E)?
Hef heyrt að það sé ekki sama hvaða frostlögur er notaður.
Re: Frostlögur á 103 mótor?
#2er það ekki bara lögurinn sem fæst á N1 bensínstöðvum, það eru tveir litir, rauður og grænn, á öðrum stendur mercedes benz, ég nota hann án vandræða á M102 sem er í sjálfu sér bara styttri útgáfa af þínum mótor
Hjalti Þór Gíslason
7768872
M.Benz 190E 1.8 W201 '90-91 386.000km (2.3 mótor frá 13/10/13, ekinn 214.000)
M.Benz 190E 2.0 W201 '88 R.I.P
7768872
M.Benz 190E 1.8 W201 '90-91 386.000km (2.3 mótor frá 13/10/13, ekinn 214.000)
M.Benz 190E 2.0 W201 '88 R.I.P
Re: Frostlögur á 103 mótor?
#4Það má allavega ekki nota rauðan frostlög á svona Benz
Rúnar Sigurjónsson
Herr Doktor
http://www.doktorinn.is" onclick="window.open(this.href);return false;
s. 552-5757
Þeir gagnrína ávallt Benzann mest, þeir sem hafa ekki efni á að eiga hann...
Herr Doktor
http://www.doktorinn.is" onclick="window.open(this.href);return false;
s. 552-5757
Þeir gagnrína ávallt Benzann mest, þeir sem hafa ekki efni á að eiga hann...
Re: Frostlögur á 103 mótor?
#5Takk fyrir svörin. En hver er munurinn á rauðum og bláum?
Jón Ketilsson S. 8662773
Að eiga Benz eru trúarbrögð.
Að eiga Benz eru trúarbrögð.
Re: Frostlögur á 103 mótor?
#6Munurinn er á tæringarvarnar efnum sem eru í kælivökvanum.
Rangur kælivökvi getur valdið tæringu og skemt vatnskassa meðal annars. Nenni ekki að fara mjög ýtarlega út í hönnun frosrlagar þannig að ég hendi inn heimasíðu Comma fyrir þá sem vilja fræðast um þetta.
http://www.commaoil.com/passenger-vehic ... ategory/13
Rangur kælivökvi getur valdið tæringu og skemt vatnskassa meðal annars. Nenni ekki að fara mjög ýtarlega út í hönnun frosrlagar þannig að ég hendi inn heimasíðu Comma fyrir þá sem vilja fræðast um þetta.
http://www.commaoil.com/passenger-vehic ... ategory/13
Finnbogi Ágústsson
W201 M103 3.0 BSK Elskan
W109 M116 3.5 SSK Viðhaldið
W201 M103 3.0 BSK Elskan
W109 M116 3.5 SSK Viðhaldið