Re: Benz C220 diesel bjargað (vonandi)

#11
Jæja, búinn að vinna hann undir, Gummco ætlar síðan að gefa yfir hann fyrir mig :D
Fékk ný skáeygð bretti :wink:
Svo var juðað :roll:
Klár í sprautun :D
Þarf bara að juða aðeins yfir hann áður en Gummi tekur hann. Hann er svolítið tuskulegur að innan núna á meðan beðið er eftir sprautun en maður verður bara að lifa við það, hérna sést líka vel hvað járnið í þessum árgerðum er lélegt, ryðgar innanfrá :wink:


Hjalti Guðmundsson
Sími: 897-0370

Mercdes-Benz E220 CDI 2011
Mercedes-Benz ML320 2000

Re: Benz C220 diesel bjargað (vonandi)

#12
Alltaf eitthvað dund, tók frambrettin aftur af honum til að ganga almennilega frá þeim, var búinn að setja epoxy grunn og venjulegan á þau að innan, spreyjaði þau núna með lakki að innan og menjaði svo með efni sem heitir Fluid film, hreint magnað stuff, ég verð mjög hissa ef þetta ryðgar eitthvað í bráð :D
Hjalti Guðmundsson
Sími: 897-0370

Mercdes-Benz E220 CDI 2011
Mercedes-Benz ML320 2000

Re: Benz C220 diesel bjargað (vonandi)

#14
Jæja, var búinn að selja þennan en fékk hann óvænt til baka þannig að þá er bara að mála hann og nota hann bara :wink:
Það ætlar nemi í bílamálun að spreyta sig á honum og sennilega sprauta hann svartan :D
Hjalti Guðmundsson
Sími: 897-0370

Mercdes-Benz E220 CDI 2011
Mercedes-Benz ML320 2000
cron