Fór í kvöld á Akranes og sótti þennan, Mercedes Benz C220 Diesel W202 boddý.
Þessi hefur svo sannarlega átt betri daga en kram virðist vera nokkuð sæmilegt fyrir utan stýrisenda, spindilkúlu, alternator bilaður og eitthvað fleira smávegis.
Hann er ekinn 550 þúsund kílómetra en mjög gott hljóð er í mótor
Ætla að vinna nokkuð hratt í því að koma honum á götuna og dunda mér síðan í boddýinu
Nokkrar myndir
Benz C220 diesel bjargað (vonandi)
#1Hjalti Guðmundsson
Sími: 897-0370
Mercdes-Benz E220 CDI 2011
Mercedes-Benz ML320 2000
Sími: 897-0370
Mercdes-Benz E220 CDI 2011
Mercedes-Benz ML320 2000