Getur nokkur maður staðfest fyrir mig hvort partanúmerið sé rétt fyrir bílinn hjá mér, fæ nefnilega upp tvö á EPC og veit ekki hvort ég eigi að panta.
Þetta er semsagt efra kerfið sem mér vantar
A1244403833 eða A1245433333.
Vin : 1240221C175746
Takk kærlega fyrir
Re: Mótorrafkerfi (Engine wiring harness)
#2Ég myndi halda að það væri A1245433333 þar sem þessi nóta fylgir með því númeri. Up to C208207 þýðir upp að C208207 nota þetta og þinn er C175746
En ég myndi nú fá staðfestingu á þessu frá fleirum.
En ég myndi nú fá staðfestingu á þessu frá fleirum.
Jón Ketilsson S. 8662773
Að eiga Benz eru trúarbrögð.
Að eiga Benz eru trúarbrögð.
Re: Mótorrafkerfi (Engine wiring harness)
#3Ahh, hef aldrei skoðað epc nog til að skilja þaðBaraBenz skrifaði:Ég myndi halda að það væri A1245433333 þar sem þessi nóta fylgir með því númeri. Up to C208207 þýðir upp að C208207 nota þetta og þinn er C175746
En ég myndi nú fá staðfestingu á þessu frá fleirum.
Hefur almennt sloppið að lita inn eftir partanumeri og bara eitt komið.
En takk fyrir svarið, vonandi getur einhver staðfest þetta!
Sent from my GT-P7500 using Tapatalk 2
Re: Mótorrafkerfi (Engine wiring harness)
#4ertu að tala um mótorrafkerfið sem fer í háspennukeflin?
er búinn að smíða svoleiðis tvisvar fyrir tvo c280, svo leiðinlegur galli með þessa ónýtu víra í þessu benz dóti hehe
er búinn að smíða svoleiðis tvisvar fyrir tvo c280, svo leiðinlegur galli með þessa ónýtu víra í þessu benz dóti hehe
Þorvaldur Björn Matthíasson
Mercedes Benz E55 kompressor 05 ÞBM
Mercedes Benz E55 kompressor 05 ÞBM
Re: Mótorrafkerfi (Engine wiring harness)
#5Ju geri nu ráð fyrir að þau fari þangað líka. Byrjar rétt hjá rafgeyminum og fer i loftflæðimælinn og spíssana hugsa ég og eitthvað lengra.
Er ekkert mál að "smíða" þetta sjálfur?
Er nú almennt skíthræddur við allt sem viðkemur bílarafmagni
http://www.peachparts.com/Wikka/M104WireHarness
Þetta er það sem eg er að tala um, ekki sama vel samt sem aður
Og afsakið að það vanti nokkra islenska stafi, tabletinn eitthvað tregur af og til
Sent from my GT-P7500 using Tapatalk 2
Er ekkert mál að "smíða" þetta sjálfur?
Er nú almennt skíthræddur við allt sem viðkemur bílarafmagni
http://www.peachparts.com/Wikka/M104WireHarness
Þetta er það sem eg er að tala um, ekki sama vel samt sem aður
Og afsakið að það vanti nokkra islenska stafi, tabletinn eitthvað tregur af og til
Sent from my GT-P7500 using Tapatalk 2
Re: Mótorrafkerfi (Engine wiring harness)
#6Þetta kostar 250.000 nýtt, ég hef verið að smíða þau fyrir 100.000 á 4cyl vélina.
Þröstur Reynisson 893-4172
tr105@outlook.com
600SEL '91 ekinn 195000
300E 4Matic '88 ekinn 300000
240D '83 ekinn 160000 "Hjólið"
350SE '73 ekinn 175000 Gullvagninn.
280SE '77 ekinn 150000
tr105@outlook.com
600SEL '91 ekinn 195000
300E 4Matic '88 ekinn 300000
240D '83 ekinn 160000 "Hjólið"
350SE '73 ekinn 175000 Gullvagninn.
280SE '77 ekinn 150000
Re: Mótorrafkerfi (Engine wiring harness)
#7Allt i lagi, greinilega menn sem "smiða" þetta her a landi. En getur enginn staðfest fyrir mig partanumerið?
Væri ekki i vafa um þetta þar sem allar siður sem selja þetta gefa mismunandi verð fyrir sitthvort partanumetið.
Takk fyrir
Sent from my GT-P7500 using Tapatalk 2
Væri ekki i vafa um þetta þar sem allar siður sem selja þetta gefa mismunandi verð fyrir sitthvort partanumetið.
Takk fyrir
Sent from my GT-P7500 using Tapatalk 2
Re: Mótorrafkerfi (Engine wiring harness)
#8notarðu þá gömlu tengin eða ný tengi fyrir allt ?Þröstur skrifaði:Þetta kostar 250.000 nýtt, ég hef verið að smíða þau fyrir 100.000 á 4cyl vélina.
ég lenti í því að í 93 bílnum sem ég gerði þetta í voru plug in fyrir háspennukeflin til dæmis ekki smellt í sundur , svo það var ekk hægt að lóða nýja víra inní þeim svo ég varð að nota pluc úr öðrum c280 sem var 95 árgerð,og var með opnanlegum tengjum, og svo þegar ég ætlaði að smíða nýtt í hann með nýjum tengjum þá var það algjört helvíti að fá ný tengi hjá öskju, en a endanum fékk ég tengi með því að fara til þeirra og velja tengi af eitthverjum myndu hjá þeim minnir mig, og notaði þau í 95 bílinn sem ég á og víra með 2 fallt þykkari kápu og hitaþolinni uppað eitthverjum hellingsmörgum gráðum hehe
Þorvaldur Björn Matthíasson
Mercedes Benz E55 kompressor 05 ÞBM
Mercedes Benz E55 kompressor 05 ÞBM
Re: Mótorrafkerfi (Engine wiring harness)
#9Það er A1245433333 í þessum bíl.Pascalpals skrifaði:Allt i lagi, greinilega menn sem "smiða" þetta her a landi. En getur enginn staðfest fyrir mig partanumerið?
Væri ekki i vafa um þetta þar sem allar siður sem selja þetta gefa mismunandi verð fyrir sitthvort partanumetið.
Takk fyrir
Sent from my GT-P7500 using Tapatalk 2
Rúnar Sigurjónsson
Herr Doktor
http://www.doktorinn.is" onclick="window.open(this.href);return false;
s. 552-5757
Þeir gagnrína ávallt Benzann mest, þeir sem hafa ekki efni á að eiga hann...
Herr Doktor
http://www.doktorinn.is" onclick="window.open(this.href);return false;
s. 552-5757
Þeir gagnrína ávallt Benzann mest, þeir sem hafa ekki efni á að eiga hann...
Re: Mótorrafkerfi (Engine wiring harness)
#10Ég nota ný tengi.valdi skrifaði:notarðu þá gömlu tengin eða ný tengi fyrir allt ?Þröstur skrifaði:Þetta kostar 250.000 nýtt, ég hef verið að smíða þau fyrir 100.000 á 4cyl vélina.
ég lenti í því að í 93 bílnum sem ég gerði þetta í voru plug in fyrir háspennukeflin til dæmis ekki smellt í sundur , svo það var ekk hægt að lóða nýja víra inní þeim svo ég varð að nota pluc úr öðrum c280 sem var 95 árgerð,og var með opnanlegum tengjum, og svo þegar ég ætlaði að smíða nýtt í hann með nýjum tengjum þá var það algjört helvíti að fá ný tengi hjá öskju, en a endanum fékk ég tengi með því að fara til þeirra og velja tengi af eitthverjum myndu hjá þeim minnir mig, og notaði þau í 95 bílinn sem ég á og víra með 2 fallt þykkari kápu og hitaþolinni uppað eitthverjum hellingsmörgum gráðum hehe
Þröstur Reynisson 893-4172
tr105@outlook.com
600SEL '91 ekinn 195000
300E 4Matic '88 ekinn 300000
240D '83 ekinn 160000 "Hjólið"
350SE '73 ekinn 175000 Gullvagninn.
280SE '77 ekinn 150000
tr105@outlook.com
600SEL '91 ekinn 195000
300E 4Matic '88 ekinn 300000
240D '83 ekinn 160000 "Hjólið"
350SE '73 ekinn 175000 Gullvagninn.
280SE '77 ekinn 150000