Sælir
Kannast fleiri við að ljós detti út á W210? Önnur bakkperan og bremsuljósið hættu að virka (með tilheyrandi villumeldingu þegar ég starta bílnum) og ekkert lagaðist þó ég skipti um perur og socketið sem þær sitja í.
Einhverjar uppástungur?
Re: Ljósaleysi í W210
#2hreinsa upp snerturnar
Hjalti Þór Gíslason
7768872
M.Benz 190E 1.8 W201 '90-91 386.000km (2.3 mótor frá 13/10/13, ekinn 214.000)
M.Benz 190E 2.0 W201 '88 R.I.P
7768872
M.Benz 190E 1.8 W201 '90-91 386.000km (2.3 mótor frá 13/10/13, ekinn 214.000)
M.Benz 190E 2.0 W201 '88 R.I.P
Re: Ljósaleysi í W210
#3Myndi skoða loomið milli skottloks og bíls, átti það til að fara í sundur þar bæði í 210 og 211 bílnum. Það er að mig minnir í boganum vinstra megin.
Andri Hrafn
---
Mercedes Benz E220 W124 1995
Subaru Forrester 2005,
Yamaha WR 450 F 2004
---
Mercedes Benz E220 W124 1995
Subaru Forrester 2005,
Yamaha WR 450 F 2004
Re: Ljósaleysi í W210
#4Snerturnar í númersljósunum áttu það líka stundum til að ryðga í sundur
Rúnar Sigurjónsson
Herr Doktor
http://www.doktorinn.is" onclick="window.open(this.href);return false;
s. 552-5757
Þeir gagnrína ávallt Benzann mest, þeir sem hafa ekki efni á að eiga hann...
Herr Doktor
http://www.doktorinn.is" onclick="window.open(this.href);return false;
s. 552-5757
Þeir gagnrína ávallt Benzann mest, þeir sem hafa ekki efni á að eiga hann...