Troðsla á m103 í 190E

#1
okei , ég er að spá í að troða 3l vél ofan í 190E boddýið , semsagt úr e300 (w124) , ég var að spá hvort það yrði eitthvað Brjálað vesen í kringum þetta? t.d skipta út öllu rafkerfinu ,
Á ég eftir að stúta öllum hjólabúnað í leiðini við þetta? (t.d drifi , drifskafti , hjöruliðum) Einhver sem gæti gefið mér einhverjar ábendingar um þessa hugmynd áður en ég festist í draumalandi með þessa draumóra mína ? :)


300E '87 - í Daglegri Notkun.
E230 '91 - Seldur.
190E '89 - Seldur.
E220 '94 - Seldur.
E220 '94 - Seldur.

Re: Troðsla á m103 í 190E

#3
Þetta er lítið mál ofan í orginal 2.6 bíl, en það annað með fjögurra cylindra bíl. Sexan er töluvert lengri mótor og vatnskassin því undir lásbitanum og vatnskassinn sjálfur töluvert stærri. Ég sjálfur myndi leita mér að 2.6 bíl fyrir svona.
190E 1.8 1993
300CE 1988
320CE 1995

Re: Troðsla á m103 í 190E

#4
Daníel K skrifaði:Þetta er lítið mál ofan í orginal 2.6 bíl, en það annað með fjögurra cylindra bíl. Sexan er töluvert lengri mótor og vatnskassin því undir lásbitanum og vatnskassinn sjálfur töluvert stærri. Ég sjálfur myndi leita mér að 2.6 bíl fyrir svona.
Auðvitað - "það meikar sens"... :tumbsup2:
Hér er eintak sem væri sjálfsagt hægt að nota til slíks brúks:
https://bland.is/til-solu/farartaeki/bi ... -/2310830/" onclick="window.open(this.href);return false;
Benedikt Hans Rúnarsson
cron