Tölvukubbar eða aðrar breytingar ?

#1
Sælir félagar.
Ég hef verið að vafra á netinu til að skoða tölvukubba. Það er til hellingur af þessum kubbum frá hinum og þessum framleiðandanum og verðið á þeim er einnig mjög mismunandi. Mig vantar ráðleggingar frá ykkur varðandi val á svona kubb, hvaða framleiðendur eru virtir í tölvukubbum ?.
Eða er eitthvað sem kemur til með að skila meira afli/togi fyrir svipaðan pening, t.d flækjur eða sverara loftinntak ?

Kv.Andri


Re: Tölvukubbar eða aðrar breytingar ?

#4
Almennt séð eru svona tuning aðgerðir rándýrar, kubburinn gerir líklega mestann mun (sem þú finnur) en flækjur, loftinntak og slíkt er yfirleitt hannað ansi vel beint frá framleiðanda og hægt að bæta það svo lítið í flestum tilfellum.
Hlynur S. - - - Sími: 869-6226

Mercedes Benz - E220
Mercedes Benz - E420 Sportline V8 - - - ///AMG kit, Eilfíðarverkefni
\\\Bón, Mössun, Alþrif
Fyrri bílar: Toyota Corolla Si, 7x W124, Justy, Volvo.
amigo.is

Re: Tölvukubbar eða aðrar breytingar ?

#6
andri92 skrifaði:Veist þú hvort það borgi sig að mappa bílinn ?
Persónulega myndi ég sleppa því, færð kannski örfá hestöfl útur því, aðallega öðruvísi inngjafarsvörun..svo bíllinn virðist verða mun aflmeiri.
Ef þú hins vegar ákveður það myndi ég láta Mr. X mappa fyrir þig, hann kemur til íslands á sumrin, hægt að athuga með bimmer (á þessu spjalli og bmwkraftinum)
Hlynur S. - - - Sími: 869-6226

Mercedes Benz - E220
Mercedes Benz - E420 Sportline V8 - - - ///AMG kit, Eilfíðarverkefni
\\\Bón, Mössun, Alþrif
Fyrri bílar: Toyota Corolla Si, 7x W124, Justy, Volvo.
amigo.is

Re: Tölvukubbar eða aðrar breytingar ?

#10
Sælir. Ég er einnig mikið búinn að spá og spekulera í þessum "tune" fræðum. Ég get bent þér á þá hjá Eurocharged (hef verslað mikið við þá) ef þú ert að spá í ECU eða TCU tune, þeir eru með sanngjarnt verð á þessu og mikla reynslu og gott orðspor. Það er hinsvegar satt að maður fær ekkert fyrir ekki neitt, en þessi ECU tune "map" breyta aðeins powerbandinu og karakternum í bílnum ss. throttle response, togi ofl. Ef þú ert að spá í kostnað að þá er þetta lang ódýrasta upgrade sem þú getur fengið. Í sumum tilvikum hef ég heyrt að þeir detti meiraðsegja örlítið niður í eyðslu eftir ECU tune.... Minna blásarahjól á sveifarás held ég að sé ekki góð hugmynd, þar sem hann er nú þegar að blása orginal eitthvað í kringum 14,5 psi (mikið tekið út úr þessum mótor). Fyrir þig gæti "cold intake tune" og stærra "throttle body" verið sniðugt uppfærsla ásamt öflugri "intercooler", dælu og "belt wrap" kitti.

Nb. ég er sjálfur með ECU, TCU tune, intercooler og auka HE vökvadælu frá Eurocharged, "long tube headers" frá kleemann ásamt belt wrap kitti og 180mm SC pulley frá weistech. (E55 AMG).

BTW. hvar getur maður komist í 98 oct (RON) bensín hér á klakanum??
cron