Re: E420
Er ekki tilvalið að koma með update á þennan svona rúmlega 10 árum eftir síðasta póst? Ég tók við bílnum frá Hlyni fyrir alveg þó nokkrum tíma og ætlaði mér að komast fljótt í aðgerðir vitandi af annarri vél í bílinn. Allt kom fyrir ekki og ég byrjaði í þessu klassíska seinkunarferli sem heitir barn...
- Umræða: Bílar spjallverja
- Þráður: E420 - - AMG update (allir varahlutir í vél komnir)
- Svör: 403
- Skoðað: 267220
- 06 Nóv 2025, 23:50
- Fara í þráð