E420 - - AMG update (allir varahlutir í vél komnir)

#1
Kannski eins og sumir hafa séð eða heyrt, þá lenti E420 bíllinn hjá mér í fram og afturtjóni, og það er verið að gera við það núna. Þar sem það þurfti nýja hluti á bílinn ákvað ég að bæta örlítið í upphæðina og verzla AMG fram og afturstuðara, einnig verður grillið sprautað svart (króminu þó haldið) og fengin ný ljós á bílinn (sem góðkunnur spjallverji hérna er að flytja inn fyrir mig)

En já fyrstu myndir eru bara um ryðhreinsun, boddýið verður nánast ryðlaust eftir þessa flottu meðferð.

[img]http://www.simnet.is/hlynzi/AMG/e420.jpg[/img]
Hægri afturpósturinn tekinn fyrir (einnig verður sá vinstri tekinn, þetta er mjög típískur ryðstaður fyrir W124

[img]http://www.simnet.is/hlynzi/AMG/e4202.jpg[/img]
Sést ekki mikið en þarna var vel rispað eftir einhvern hálfvita sem klessti á bílinn þegar hann var lagður niður í bæ, stakk af og skyldi eftir sig brotinn afturstuðara, rispað bretti og meira að segja spoilerinn rispaðist, engin vitni held ég.

[img]http://www.simnet.is/hlynzi/AMG/e4203.jpg[/img]
bæði afturbrettin og bitinn undir ljósunum verða tekin fyrir.

[img]http://www.simnet.is/hlynzi/AMG/e4204.jpg[/img]
Hérna sést nú í ljótt ryðgat, það þarf hreinlega að sjóða uppí þetta og ekki söguna meir.

[img]http://www.simnet.is/hlynzi/AMG/e4205.jpg[/img]
Frambrettið skemmdist örlítið ásamt því að vera orðið slæmt af ryði


Í vikunni munu svo sjást líklegast myndir af bílnum tilbúnum, með AMG fram og afturstuðurum. Aldrei að vita nema ég taki AMG sílsa í sumar og klári optik kittið.
Seinast breytt af Hlynzi þann 21 Júl 2014, 14:46, breytt 64 sinnum alls.


Hlynur S. - - - Sími: 869-6226

Mercedes Benz - E220
Mercedes Benz - E420 Sportline V8 - - - ///AMG kit, Eilfíðarverkefni
\\\Bón, Mössun, Alþrif
Fyrri bílar: Toyota Corolla Si, 7x W124, Justy, Volvo.
amigo.is

#2
Hann verður massa flottur hjá þér, verður að fá þér amg sílsana líka til að láta hann lúkka vel 8)
Halldór Björn Audi 1.8T Quattro Turbo
Mercedes Benz C36 ///AMG - Seldur
Olbogi skrifaði:
valdi skrifaði:þú þyrftir að finna þér nýtt grill.... það er farið að ryðga smá grillið í honum hjá þér :wink:
og afhverju stendur hann uppá bílasölu???
ef égætti svona þá fengi þetta aldrei að kólna... :mrgreen:
ef þú ættir svona væri hann bilaður
http://www.thunderbird.is" onclick="window.open(this.href);return false;

#3
Ef frambrettið er orðið tæpt af ryði þá mundi ég ekki hika við að kaupa það nýtt, kostar um 30 þúsund og á bara eftir að hækka.

En bíllinn verður flottur með AMG kittinu, það er engin spurning :wink:
[img]http://www.gdtm.ru/MBimages/W124-AMG-E36.jpg[/img]
Seinast breytt af Andri þann 15 Apr 2007, 22:57, breytt 2 sinnum alls.
Mercedes Benz E 55 AMG Kompressor 2003

Mercedes Benz E 500 2003

Mercedes 500 SL 1992

Mercedes 560 SEC 1991

Og eitthvað meir...

#4
Andri skrifaði:Ef frambrettið er orðið tæpt af ryði þá mundi ég ekki hika við að kaupa það nýtt, kostar um 30 þúsund og á bara eftir að hækka.
Það var ekki svo slæmt, þetta er orðið ásættanlegt á myndinni fyrir utan það að það vantar lakk yfir það að nýju.
Hlynur S. - - - Sími: 869-6226

Mercedes Benz - E220
Mercedes Benz - E420 Sportline V8 - - - ///AMG kit, Eilfíðarverkefni
\\\Bón, Mössun, Alþrif
Fyrri bílar: Toyota Corolla Si, 7x W124, Justy, Volvo.
amigo.is

#7
Hlynzi skrifaði:
Andri skrifaði:Ef frambrettið er orðið tæpt af ryði þá mundi ég ekki hika við að kaupa það nýtt, kostar um 30 þúsund og á bara eftir að hækka.
Það var ekki svo slæmt, þetta er orðið ásættanlegt á myndinni fyrir utan það að það vantar lakk yfir það að nýju.
Svo er nú hægt að kaupa bretti á 8.500 kr á varahlutir.is. EN það er alveg spurning hvað hardcore Benz-gúrú segja við því að setja svoleiðis ó-orginal hlut á bílinn.
Ásgeir Yngvi Ásgeirsson

W202 Mercedes Benz C 180 ´99 #Frúarbíllinn
W116 Mercedes Benz 280 SE '80 #Fyrsta ástin
Range Rover 4,0 SE ´01 #aldrei lærir maður
Subaru 1800 DL ´92 #Forstjórabifreiðin

#9
Ásgeir Yngvi skrifaði:
Hlynzi skrifaði:
Andri skrifaði:Ef frambrettið er orðið tæpt af ryði þá mundi ég ekki hika við að kaupa það nýtt, kostar um 30 þúsund og á bara eftir að hækka.
Það var ekki svo slæmt, þetta er orðið ásættanlegt á myndinni fyrir utan það að það vantar lakk yfir það að nýju.
Svo er nú hægt að kaupa bretti á 8.500 kr á varahlutir.is. EN það er alveg spurning hvað hardcore Benz-gúrú segja við því að setja svoleiðis ó-orginal hlut á bílinn.
ef þér finnst misrétt göp falleg er brettið þaðan akkurat málið
w124 400E Widebody (500 clone)
Camaro lsx/6spd
------------------
w203 C32 AMG 19" seldur
w210 E230 avantgard seldur
w210 E240 classic (moli) seldur

#10
Eins og Ívar segir, þá er það akkúrat vandamálið með þessi ó-orginal boddíhluti, það liggur við að það sé auðveldara að koma bretti af Saab fyrir á bílnum heldur en ó-orginal djönki, það er allavega mín reynsla í gegnum tíðina.
Lincoln Mark LT '06
W140 500SEC '95
VW Golf TDI 1,9 '00
VW Golf GL 1,4 '96
W126 560SEC Lorinser '86
Subaru Justy '89
UAZ ca '80
BMW 323i '87
VW Bjalla '72
VW Jetta '85
VW Jetta '84


Heimir Arnar Birgisson
cron