Re: M.Benz 190e w201 Sportline - TwinTurbo

#483
Einu sinni var bíllinn 2.0l sjálfskiptur, ógangfær og beyglaður.

http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/83595- ... 9725_n.jpg

Núna er hann 3.0l twinturbo, beinskiptur og beyglaður. Búinn að keyra hringinn um landið á honum og voða gaman. Núna bý ég í Noregi og get ekkert græjað í honum og mér þykir það rosalega leitt. Fer þó heim í desember og ætla vonandi að græja eitthvað í honum þá.

[img]https://dl.dropboxusercontent.com/u/144 ... C_8608.JPG[/img]
[img]https://dl.dropboxusercontent.com/u/144 ... C_8609.JPG[/img]
[img]https://dl.dropboxusercontent.com/u/144 ... C_8627.JPG[/img]
[img]https://dl.dropboxusercontent.com/u/144 ... C_8637.JPG[/img]
[img]https://dl.dropboxusercontent.com/u/144 ... C_8667.JPG[/img]
Seinast breytt af Ásgeir Örn þann 14 Feb 2024, 16:37, breytt 4 sinnum alls.
Ásgeir Örn Arnarson
S: 8460963

M.Benz 190e 3.0 twinturbo '89 bsk sportline
M.Benz 190e 2.0 '91 - seldur
M.Benz 300ce '88 - seldur
M.Benz 280se '83 - seldur
M.Benz 230e '83 - seldur

Re: M.Benz 190e w201 Sportline - TwinTurbo

#484
Einhver seinkun verður á stærri bremsum í þennan. Partabíllinn sem ég ætlaði að nota og rífa núna í desember var stolið og aðilinn (spjallverji sem ég nafngreini ekki strax) sem stal honum henti honum eftir að hafa tekið það sem hann vantaði úr bílnum. Þetta er í annað sinn sem varahlutabíl er stolið frá mér.

Heppni Ásgeir :evil:
Ásgeir Örn Arnarson
S: 8460963

M.Benz 190e 3.0 twinturbo '89 bsk sportline
M.Benz 190e 2.0 '91 - seldur
M.Benz 300ce '88 - seldur
M.Benz 280se '83 - seldur
M.Benz 230e '83 - seldur

Re: M.Benz 190e w201 Sportline - TwinTurbo

#485
Ásgeir Örn skrifaði:Einhver seinkun verður á stærri bremsum í þennan. Partabíllinn sem ég ætlaði að nota og rífa núna í desember var stolið og aðilinn (spjallverji sem ég nafngreini ekki strax) sem stal honum henti honum eftir að hafa tekið það sem hann vantaði úr bílnum. Þetta er í annað sinn sem varahlutabíl er stolið frá mér.

Heppni Ásgeir :evil:
:shock:
Benedikt Hans Rúnarsson

Re: M.Benz 190e w201 Sportline - TwinTurbo

#487
valdi skrifaði:auðvitað á að nafngreina svona skítseyði... komdu með nafnið! :D

Það mun væntanlega koma, best að klára svona mál fyrst samt sem áður.
Ásgeir Örn Arnarson
S: 8460963

M.Benz 190e 3.0 twinturbo '89 bsk sportline
M.Benz 190e 2.0 '91 - seldur
M.Benz 300ce '88 - seldur
M.Benz 280se '83 - seldur
M.Benz 230e '83 - seldur

Re: M.Benz 190e w201 Sportline - TwinTurbo

#489
Pantaði mér blow-off ventil fyrir þennan gæðagrip og er kominn með aðra piggyback SMT6 tölvu. Nú vantar mig bara afturdempara svo það sé þolanlegt að keyra hann.

Ef þið lumið á þolanlegum afturdempurum úr w124 eða w201 megið þið láta mig vita. Annars má Þröstur Reynisson endilega láta mig fá eitthvað sem hann hefur í höndunum þar sem hann skuldar mér nóg. :wink:
Ásgeir Örn Arnarson
S: 8460963

M.Benz 190e 3.0 twinturbo '89 bsk sportline
M.Benz 190e 2.0 '91 - seldur
M.Benz 300ce '88 - seldur
M.Benz 280se '83 - seldur
M.Benz 230e '83 - seldur
cron