M.Benz 190e w201 Sportline - TwinTurbo

#1
Jæja, þá er ég aftur dottinn í það. Fékk mér M. Benz 190e sportline sem er búinn að standa í 1 og hálft ár. Fyrri eigandi setti hann í handbremsu áður en hann lagði honum og startaði honum aldrei meðan hann sat þarna. Hann lagði víst bílnum af því hann átti ekki efni á að gera við það sem sett var útá í skoðun. Þegar við vorum að sækja bílinn fór hann ekki í gang og við vorum alveg að verða gráhærðir og ætluðum þá að draga hann uppí skúr, þá kom í ljós að hann var fastur í handbremsu. Endaði með því að ég fékk vöku bíl til að koma að ná í hann og fara með hann uppí skúr. Við fórum að reyna að koma honum í gang en ekkert gekk. Þá var ákveðið að lyfta honum upp á búkka og reyna að losa bremsurnar, það var mjög fast!
Núna í morgun fór ég og keypti ný kerti í hann og það breytti öllu, bíllin rauk liggur við í gang og gekk alveg fullkomlega. Núna er það bara að kaupa allt nýtt í bremsur, stýrisenda, spindla, stöngina sem situr undir vatnskassanum og skella stuðara á hann (fékk 2 með, einn nýjann og einn notaðann).

Myndir af ferlinu:

Þarna er hann búinn að standa síðan í janúar í fyrra
[img]http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/83588- ... 8939_n.jpg[/img]
[img]http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/83592- ... 9240_n.jpg[/img]
[img]http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/83595- ... 9725_n.jpg[/img]
[img]http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/83598- ... 3303_n.jpg[/img]
[img]http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/83601- ... 0827_n.jpg[/img]
[img]http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/83604- ... 5727_n.jpg[/img]
[img]http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/83607- ... 1868_n.jpg[/img]
Svo ætluðum við að reyna að losa handbremsuna
[img]http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/83610- ... 2039_n.jpg[/img]
Það gekk svona vel
[img]http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/83613- ... 1011_n.jpg[/img]
[img]http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/83616- ... 7082_n.jpg[/img]
[img]http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/83619- ... 6121_n.jpg[/img]
[img]http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/83622- ... 9384_n.jpg[/img]
[img]http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/83625- ... 5095_n.jpg[/img]
[img]http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/83628- ... 4835_n.jpg[/img]
Og svo rúsínan í pylsuendanum
[img]http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/83634- ... 7550_n.jpg[/img]
[img]http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/83631- ... 3119_n.jpg[/img]




VIN WDB2010241A518525
Model 190 E AUSTRALIA
Chassis 2010241A518525
Engine 102962 12 121215
Transmission 722400 02 804210
Order 0 0 219 70452
Delivery date 89.07.19
Dealer Hamburg branch (219)
Interior fabric black+anthracite (071)
Paint
199 metallic blue-black (с 01.01.1983)
Options
211 automatic limited slip differential (ASD) (с 01.07.1984)
rear axle with automatic limited slip differential (ASD)
243 sports seats, front and rear (с 01.12.1986)
254 Unknown code
281 trunk set, (280 SL)
steering wheel with sports design (390 mm dia.) and gearshift lever in leather trim (с 01.05.1990)
steering wheel (390 mm) with sports design (с 01.03.1989)
412 electric sliding roof with tilting device (с 01.07.1983)
420 automatic transmission, floor shift (с 01.01.1963)
466 Unknown code
470 Unknown code
531 automatic antenna (с 01.01.1963)
583 electric window lifters (front doors) (с 01.04.1970)
593 heat-insulating glass, all-around, heated rear window pane (single-sheet safety glass), band filter
green heat-insulating glass all round, heated rear window, single pane safety glass - tinted strip (с 01.01.1972)
620 emission control system
vehicles with catalyst technique (с 01.03.1985)
650 Unknown code
812 rear-mounted loudspeaker (с 01.11.1974)
876 interior light assembly (с 01.10.1997)
950 Unknown code
Seinast breytt af Ásgeir Örn þann 13 Apr 2013, 19:03, breytt 11 sinnum alls.


Ásgeir Örn Arnarson
S: 8460963

M.Benz 190e 3.0 twinturbo '89 bsk sportline
M.Benz 190e 2.0 '91 - seldur
M.Benz 300ce '88 - seldur
M.Benz 280se '83 - seldur
M.Benz 230e '83 - seldur

Re: M.Benz 190e w201 Sportline

#4
hjalti.g skrifaði:Til hamingju með þennann, sýnist þarna vera mjög góður efniviður í mola :D
Þakka þér fyrir það, já ég er alveg handviss um að þessi bíll verði góður hjá mér. :D
Ásgeir Örn Arnarson
S: 8460963

M.Benz 190e 3.0 twinturbo '89 bsk sportline
M.Benz 190e 2.0 '91 - seldur
M.Benz 300ce '88 - seldur
M.Benz 280se '83 - seldur
M.Benz 230e '83 - seldur

Re: M.Benz 190e w201 Sportline

#7
Benzari skrifaði:Flottustu sætin í W201.
Ótrúlega lítið ryð sjáanlegt á myndunum, er eitthvað meira en þetta týpíska undir hurðaplöstunum?

Til hamingju með flott eintak.

Það kom mér nefnilega skemmtilega á óvart hvað er lítið ryð í honum. Ég er búinn að vera að rífa innréttinguna úr og plastið í skottinu og svona og það eru engin göt! Ég hef aldrei átt benz sem er ekki með gat í skottinu! :D
En það er þetta ryð þarna undir listanum og svo eitt gat undir sílsanum.
Ásgeir Örn Arnarson
S: 8460963

M.Benz 190e 3.0 twinturbo '89 bsk sportline
M.Benz 190e 2.0 '91 - seldur
M.Benz 300ce '88 - seldur
M.Benz 280se '83 - seldur
M.Benz 230e '83 - seldur

Re: M.Benz 190e w201 Sportline

#9
Þarna er ég að losa diskana, þetta var alveg fáránlega fast á!
[img]http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/84144-2/DSC_0175.JPG[/img]

Það þurfti að beita alvöru verkfærum til að ná þessu af.
[img]http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/84156-2/DSC_0179.JPG[/img]

Bjargvættarnir
[img]http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/84183-2/DSC_0188.JPG[/img]

Bíllinn er allur myglaður að innan
[img]http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/84189-2/DSC_0190.JPG[/img]
[img]http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/84192-2/DSC_0191.JPG[/img]
[img]http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/84228-2/DSC_0203.JPG[/img]
[img]http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/84237-2/DSC_0206.JPG[/img]
[img]http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/84249-2/DSC_0210.JPG[/img]
[img]http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/84264-2/DSC_0215.JPG[/img]

Gat í setunni og bakinu, hvað tekur Auðunn fyrir viðgerð á svona sæti?
[img]http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/84213-2/DSC_0198.JPG[/img]

Þetta er fyrir rafmagnsloftnet held ég, þarf eitthvað á kíkja á þetta.
[img]http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/84252-2/DSC_0211.JPG[/img]

Sonur bróðir míns er alger snillingur, bílaáhugamaður í húð og hár.
[img]http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/84231-2/DSC_0204.JPG[/img]
Ásgeir Örn Arnarson
S: 8460963

M.Benz 190e 3.0 twinturbo '89 bsk sportline
M.Benz 190e 2.0 '91 - seldur
M.Benz 300ce '88 - seldur
M.Benz 280se '83 - seldur
M.Benz 230e '83 - seldur
cron