Afsögn formanns
Kæru félagar, Ég gerði þau miklu mistök að bjóða mig fram aftur til formanns í Mercedes Benz klúbbi Íslands í lok okt 2016, ég gerði þetta í góðri trú og með hug og vilja til að reyna að gera MBkÍ að betri og öflugri klúbbi. Ég ásamt fleirum stofnuðum þennan klúbb á sínum tíma og gerðum hann að því ...
- Umræða: Almenn umræða
- Þráður: Afsögn formanns
- Svör: 2
- Skoðað: 4374
- 09 Mar 2017, 22:45
- Fara í þráð