Mercedes Benz 500se 1988 Nýjar myndir

#1
Sælir,
Eignaðist þennan 500se fyrir stuttu. Keypti hann óséðan frá Hornafirði og fékk hann sendan af eiganda rvk.
Hann leit nú töluvert betur út á mynd en raun og ýmislegt sem þarf að gera fyrir hann, en nógu góður til að bjarga honum.
Bíllinn fór í heilmálun í síðustu viku og ætti að klárast í lok mánaðar.
Ég kom svo í morgun frá USA með fullar töskur af varahlutum.
Planið er að gera bílinn sem nýjan og nota hann sem mest, finna flottar felgur og orginal stýri.

Hér eru myndir eins og hann var fyrir aðgerðir:
Seinast breytt af einar83 þann 23 Sep 2015, 19:43, breytt 1 sinni alls.


Viðhengi
IMG_2194.JPG
IMG_0780.JPG
IMG_0779.JPG
IMG_0778.JPG
cron