Jaguar XJS 3.6 1989 BBS uppgerðar 25.9.2012 bls 7 !

#1
Jæja loksins lét ég gamlan draum rætast og fékk mér Jaguar XJS 3.6, mig hefur langað í svona bíl í 20 ár og núna hefur það ræst 8)

Þetta er árgerð 1989 og er innfluttur notaður frá Þýskalandi 2001, hann er ekinn 197.000 km.

Drauma litasamsetning : Svartur með svörtu leðri.

[img]http://memimage.cardomain.com/member_im ... 545116-238[/img]

[img]http://memimage.cardomain.com/member_im ... 545116-238[/img]

[img]http://memimage.cardomain.com/member_im ... 545116-238[/img]

[img]http://memimage.cardomain.com/member_im ... 545116-238[/img]
Seinast breytt af gmg þann 02 Nóv 2008, 16:39, breytt 1 sinni alls.


Mercedes Benz 280 SE w108 V8 3.5 árg 1972 R-71

Jaguar XJS 3.6 árg.1989 GMG

BMW 735i e32 árg. 1989

Gunnar Már Gunnarsson ( GMG )
GSM 690-2222http://www.cardomain.com/id/GMG_ICELAND

#2
TIL HAMINGJU GUNNAR MÁR :D

Þá loksins sem maður má tjá sig um þetta opinberlega :lol:

Er ansi flottur bíll sem ég er búinn að horfa á nokkuð lengi - og frúin búin að dást að enda með Jagúardellu :roll:

Þetta er með flottari bílum frá Jaguar að mínu áliti og ansi eigulegur gripur 8)
Benedikt Hans Rúnarsson
GSM 858 6313

#3
Já, til hamingju með þennan GLÆSILEGA bíl!!! Virkilega fallegegar línur! :clapping: :Driverauto:

Fékk aðeins að prófa hann í kvöld og það er ekki síður gott að keyra hann.

Fór reyndar fyrst að skoða þennan bíl með GMG fyrir svona mánuði og sat þá aftur í honum. Við fórum síðan í beinu framhaldi og prófuðum nýlegan BMW (hef ekkert á móti þeim!), og satt að segja virkaði hann sem hálfgerð dolla eftir að hafa setið í liðlega 20 ára gömlum Jagúarinum... :wink:
Sveinn Þorsteinsson
GSM: 899-5277

Mercedes-Benz 190Dc, 1964, R-222
Mercedes-Benz 300SEL 6.3, 1967, R-22
Mercedes-Benz 300GE, 1990
Mercedes-Benz 300SL, 1990

[img]https://zveinn.updog.co/R22/banner33.jpg[/img]

#5
Til lukku með þennan. Alltaf fundist þetta body mjög aggresívt!

Hvernig er það með þennan er búið að fara yfir rafkerfið í honum?

Þessi tiltekna týpa átti víst í svakalegum vandamálum með rafkerfið alltaf hreint, eitthvað með leglega leiðara eða eitthvað slíkt.

Einhver sérstök ástæða fyrir því að þú valdir þér ekki 12 sýlendra jálk, hef samt heyrt að þessar 3.6 séu mjög ljúfar í akstri :)
Tjörvi Valsson

190E crew

W201 190E 2.0 1992
W123 250 2.5 1982 - seldur - rifinn

#6
Næs :!:

Svartur bíll með grænan skoðunarmiða :twisted:

En til hamingju með bílinn. Legg til að þú fáir þér einkanúmerið GMA, þar sem þú átt nú þegar Guð Minn Góður yrði Guð Minn Almáttugur nokkuð þæginlegt.
Andri Hrafn
---Mercedes Benz E220 W124 1995
Subaru Forrester 2005,
Yamaha WR 450 F 2004

#7
andrz skrifaði:Næs :!:

Svartur bíll með grænan skoðunarmiða :twisted:

En til hamingju með bílinn. Legg til að þú fáir þér einkanúmerið GMA, þar sem þú átt nú þegar Guð Minn Góður yrði Guð Minn Almáttugur nokkuð þæginlegt.

:fyndid2: :fyndid2: :fyndid2: :fyndid2:

Góður, en ég reikna með að setja GMG plöturnar á þennan og fá mér STEÐJA númer á w126 !

Svo þarf að losna við græna ljóta miðann :oops:
Mercedes Benz 280 SE w108 V8 3.5 árg 1972 R-71

Jaguar XJS 3.6 árg.1989 GMG

BMW 735i e32 árg. 1989

Gunnar Már Gunnarsson ( GMG )
GSM 690-2222http://www.cardomain.com/id/GMG_ICELAND

#8
messinn skrifaði:Til lukku með þennan. Alltaf fundist þetta body mjög aggresívt!

Hvernig er það með þennan er búið að fara yfir rafkerfið í honum?

Þessi tiltekna týpa átti víst í svakalegum vandamálum með rafkerfið alltaf hreint, eitthvað með leglega leiðara eða eitthvað slíkt.

Einhver sérstök ástæða fyrir því að þú valdir þér ekki 12 sýlendra jálk, hef samt heyrt að þessar 3.6 séu mjög ljúfar í akstri :)
Samkvæmt mínum upplýsingum er rafkerfið orðið gott í þessari árgerð, og 12 cyl hafa verið erfiðar viðhaldslega séð !

Þessi 3.6 hefur víst komið vel út !
Mercedes Benz 280 SE w108 V8 3.5 árg 1972 R-71

Jaguar XJS 3.6 árg.1989 GMG

BMW 735i e32 árg. 1989

Gunnar Már Gunnarsson ( GMG )
GSM 690-2222http://www.cardomain.com/id/GMG_ICELAND

#9
gmg skrifaði:
andrz skrifaði:Næs :!:

Svartur bíll með grænan skoðunarmiða :twisted:

En til hamingju með bílinn. Legg til að þú fáir þér einkanúmerið GMA, þar sem þú átt nú þegar Guð Minn Góður yrði Guð Minn Almáttugur nokkuð þæginlegt.

:fyndid2: :fyndid2: :fyndid2: :fyndid2:

Góður, en ég reikna með að setja GMG plöturnar á þennan og fá mér STEÐJA númer á w126 !

Svo þarf að losna við græna ljóta miðann :oops:
Hvað er að honum?
Andri Hrafn
---Mercedes Benz E220 W124 1995
Subaru Forrester 2005,
Yamaha WR 450 F 2004

#10
gmg skrifaði:
messinn skrifaði:Til lukku með þennan. Alltaf fundist þetta body mjög aggresívt!

Hvernig er það með þennan er búið að fara yfir rafkerfið í honum?

Þessi tiltekna týpa átti víst í svakalegum vandamálum með rafkerfið alltaf hreint, eitthvað með leglega leiðara eða eitthvað slíkt.

Einhver sérstök ástæða fyrir því að þú valdir þér ekki 12 sýlendra jálk, hef samt heyrt að þessar 3.6 séu mjög ljúfar í akstri :)
Samkvæmt mínum upplýsingum er rafkerfið orðið gott í þessari árgerð, og 12 cyl hafa verið erfiðar viðhaldslega séð !

Þessi 3.6 hefur víst komið vel út !
Allt gott og blessað! Enn og aftur til hamingju.

Hvernig væri að kíkja á honum á næstu samkomu og leyfa fólki að skoða? :)
(jafnvel þó að þetta sé auðvitað Mercedes samkoma en ég held að sé hægt að gera undanþágu í þetta eina skipti.)
Tjörvi Valsson

190E crew

W201 190E 2.0 1992
W123 250 2.5 1982 - seldur - rifinn
cron