Re: ég er kominn aftur á benz

#31
Hvað eru þessar felgur stórar. og lýta þær svona vel út eins og á myndinni? Ég þarf helst 16" útaf dekkjunum. sem eru á felgunum mínum.


Kveðja Gísli.

Nissan Patrol 94 38" TRÖLLI
Nissan patrol 98 33 heimilis bíllinn
Dodge ram 5.9 cummins 93 HRÚTURINN
DODGE RAM HEMI MAGNUM 03 (djásnið) seldur :(
Benz 300D 1989 því miður seldur og og sé mikið eftir honum:(
Benz 190 1985 R.I.P

Re: ég er kominn aftur á benz

#32
jeepson skrifaði:Hvað eru þessar felgur stórar. og lýta þær svona vel út eins og á myndinni? Ég þarf helst 16" útaf dekkjunum. sem eru á felgunum mínum.
Þetta eru 15" felgur :? Þessi sem er á myndinni er ein af betri (2 skítugar sem ég held að séu ok, en þarf að ath að þrífa svart bremsu duft af) Það eru blizzard dekk á felgunum 2 ok og 2 léleg eða ónýt.

Kv Halli H.
695 5477
Halli H. - GSM 695-5477

1995 Grand Cherokee Limited 5,2 V8
2001 VW Golf 1,6

Vantar MB G Wagon ...einhver?

Re: ég er kominn aftur á benz

#33
Það eru splunku ný dekk á felgunum mínum. ekin bara 2-3 vikur. dekkin eru vel mikróskorin og neld. ég hefði þá viljað 16" felgur þannig að ég gæti haldið áfram að nota dekkin mín. annars vill ég fá svo mikið fyrir felgurnar ef ég á að selja dekkin með. því þaug kostuðu víst alveg heilan helling. og ég hugsa að ég hefði viljað fá svona um 70-80 þús fyrir þær með dekkjunum. dekkin eru 205/55-16
Kveðja Gísli.

Nissan Patrol 94 38" TRÖLLI
Nissan patrol 98 33 heimilis bíllinn
Dodge ram 5.9 cummins 93 HRÚTURINN
DODGE RAM HEMI MAGNUM 03 (djásnið) seldur :(
Benz 300D 1989 því miður seldur og og sé mikið eftir honum:(
Benz 190 1985 R.I.P

Re: ég er kominn aftur á benz

#35
allavega eru þær merktar AMG. og felgu stærin, backspace og alt á þeim. þetta eru 7*16 frekar en 7,5
Kveðja Gísli.

Nissan Patrol 94 38" TRÖLLI
Nissan patrol 98 33 heimilis bíllinn
Dodge ram 5.9 cummins 93 HRÚTURINN
DODGE RAM HEMI MAGNUM 03 (djásnið) seldur :(
Benz 300D 1989 því miður seldur og og sé mikið eftir honum:(
Benz 190 1985 R.I.P

Re: ég er kominn aftur á benz

#37
Gummi Kei skrifaði:gaman að sjá að menn leggi í viðgerðir á svona reyndum fákum :wink:
hehe já. ég fékk þessa viðgerð líka á ágæts díl held ég. suðuvinna er frekar dýr eins og flestir vita.
Kveðja Gísli.

Nissan Patrol 94 38" TRÖLLI
Nissan patrol 98 33 heimilis bíllinn
Dodge ram 5.9 cummins 93 HRÚTURINN
DODGE RAM HEMI MAGNUM 03 (djásnið) seldur :(
Benz 300D 1989 því miður seldur og og sé mikið eftir honum:(
Benz 190 1985 R.I.P

Re: ég er kominn aftur á benz myndir á síðu 1

#40
já ég ætla að taka þaug af þegar ég fæ mér nýju afturljósin. En já það er soddið hvast á Hellu núna og hvert skipti sem að ég var kominn með myndavélina í góðan fókus þá virtist altaf koma hvið og skemma þetta alt fyrir mér :evil: en ég reyni að taka betri myndir við betra tækifæri. tek kanski einhverjar á morgun í vinnuni ef það verður eittvhað veður til að taka myndir. Það vantar líka betri birtu. það var svona að byrja að rökva þegar ég tók myndirnar. en Þetta er skárra en ekki neitt :) Þið verðið bara að láta þetta duga í bili :wink:
Kveðja Gísli.

Nissan Patrol 94 38" TRÖLLI
Nissan patrol 98 33 heimilis bíllinn
Dodge ram 5.9 cummins 93 HRÚTURINN
DODGE RAM HEMI MAGNUM 03 (djásnið) seldur :(
Benz 300D 1989 því miður seldur og og sé mikið eftir honum:(
Benz 190 1985 R.I.P
cron