Re: ég er kominn aftur á benz

#12
tobbi skrifaði:benni.
áttir þú ekki SP 806 hann var komin í 662þ í lok jan þegar ég sel hann tjónaðan og lúin
Afsakaðu off-topicið Jeepson
Tobbi, ertu búinn að selja gripinn?
Það hefur "aðeins" bæst á kílómetrastöðuna frá því að ég átti hann :lol: - en tjónaður og lúinn, hvað kom fyrir?
Benedikt Hans Rúnarsson
GSM 858 6313

Re: ég er kominn aftur á benz

#13
ég skal reyna að afsaka það :lol: jæja ég fór með bílinn áðan í endurskoðun. og vitið menn. hann fékk bara 10 miða. en ekki hvað. En það er samt kominn tími á aftru hjóla legu og fram dempara. hvar er best að fá þessa varahluti. og þetta kostar væntalega heilam arm og tvær lappir.
Kveðja Gísli.

Nissan Patrol 94 38" TRÖLLI
Nissan patrol 98 33 heimilis bíllinn
Dodge ram 5.9 cummins 93 HRÚTURINN
DODGE RAM HEMI MAGNUM 03 (djásnið) seldur :(
Benz 300D 1989 því miður seldur og og sé mikið eftir honum:(
Benz 190 1985 R.I.P

Re: ég er kominn aftur á benz

#15
ég tjekka á fálkanum. takk fyrir það :wink:
Kveðja Gísli.

Nissan Patrol 94 38" TRÖLLI
Nissan patrol 98 33 heimilis bíllinn
Dodge ram 5.9 cummins 93 HRÚTURINN
DODGE RAM HEMI MAGNUM 03 (djásnið) seldur :(
Benz 300D 1989 því miður seldur og og sé mikið eftir honum:(
Benz 190 1985 R.I.P

Re: ég er kominn aftur á benz

#17
já ég kaupi þetta hjá fálkanum. dempararnir kosta 16þús stykkið og það eru orginal demparar. þessir sömu demparar kosta 31þús stykkið hjá öskju. Það borgar svo sannalega að eyða nokkrum krónum í að hringja og athuga :mrgreen:
Kveðja Gísli.

Nissan Patrol 94 38" TRÖLLI
Nissan patrol 98 33 heimilis bíllinn
Dodge ram 5.9 cummins 93 HRÚTURINN
DODGE RAM HEMI MAGNUM 03 (djásnið) seldur :(
Benz 300D 1989 því miður seldur og og sé mikið eftir honum:(
Benz 190 1985 R.I.P

Re: ég er kominn aftur á benz

#18
jæja þá er benz farinn í aðgerð. fæ hann vonand aftur á morgun eða sunnudagin. dempara turnin eða hvað þetta kallast er orðinn ílla riðgaður og nú er verið að skera úr og sjóða nýtt í hann. þá verður hann orðinn hellvíti góður. verst að maður er skít blankur. annars hefði ég keypt nýjan framdempara í hann. og sett í í leiðinni. en ég ætla að fara að taka myndir af þessu og set inn síðar í dag.
Kveðja Gísli.

Nissan Patrol 94 38" TRÖLLI
Nissan patrol 98 33 heimilis bíllinn
Dodge ram 5.9 cummins 93 HRÚTURINN
DODGE RAM HEMI MAGNUM 03 (djásnið) seldur :(
Benz 300D 1989 því miður seldur og og sé mikið eftir honum:(
Benz 190 1985 R.I.P

Re: ég er kominn aftur á benz

#19
en hvar eru myndirnar marr :D ég heimta myndir sko !
Magnús B Arnarsson
Subaru Impreza 1996 (winter beater)
Polo 1.4 1999 (seldur)
Vento 2.0 1994 (seldur)
Benz E220 1994 (í notkun)
Kymco 50cc :cool: (selt)
"Losers always whine about their best. Winners go home and f*** the prom queen."
cron