ég er kominn aftur á benz myndir á síðu 1

#1
Ég er kominn aftur á Benz :clapping: Búinn að kaupa gamla góða rauða 300 benzan sem ég átti. Hann er kominn rúmlega 600þús og gengur eins og klukka. Mikið djöfull er ég sáttur. og alveg hrikalega montinn að vera kominn aftur á gamla jálkinn. hitti jóa vidd áðan og hann skoðaði kaggan aðeins hjá mér og leyst hellvvíti vel á hann. maður varð nú samt pínu abbó. kagginn hans er nú hellvíti flottur. en nóg um það. Ég reyni að pósta inn myndum á morgun. hann er svo fjandi skítugur núna og ég ætla nú ekki að leyfa ykkur að sjá hann svona. En núna tel ég mig vera full lögildan inná spjallinu hérna þar sem að ég er kominn á stjörnu aftur :lol:

hérna eru svo myndirnar sem áttu að vera komnar fyrir löngu síðan :wink:

[img]http://i421.photobucket.com/albums/pp29 ... nn/003.jpg[/img]

[img]http://i421.photobucket.com/albums/pp29 ... nn/002.jpg[/img]

[img]http://i421.photobucket.com/albums/pp29 ... nn/001.jpg[/img]

[img]http://i421.photobucket.com/albums/pp29 ... nn/007.jpg[/img]

[img]http://i421.photobucket.com/albums/pp29 ... nn/005.jpg[/img]
Seinast breytt af jeepson þann 21 Feb 2009, 19:34, breytt 1 sinni alls.


Kveðja Gísli.

Nissan Patrol 94 38" TRÖLLI
Nissan patrol 98 33 heimilis bíllinn
Dodge ram 5.9 cummins 93 HRÚTURINN
DODGE RAM HEMI MAGNUM 03 (djásnið) seldur :(
Benz 300D 1989 því miður seldur og og sé mikið eftir honum:(
Benz 190 1985 R.I.P

Re: ég er kominn aftur á benz

#2
Til hamingju með þennan grip.
Er þetta þessi rauði sem Röggi átti??

Ég átti nákvæmlega svona tæki, 300D árg. '89, ekinn 645 þús.
Að mínu mati einn besti bíll sem ég hef átt þrátt fyrir fullt af sjúkdómum sem þurfti að laga.

Ef einhver er "abbó" núna þá er það líklega ég :oops:
Benedikt Hans Rúnarsson
GSM 858 6313

Re: ég er kominn aftur á benz

#4
jæja , til hamingju með gripinn :D :mercedes:
Magnús B Arnarsson
Subaru Impreza 1996 (winter beater)
Polo 1.4 1999 (seldur)
Vento 2.0 1994 (seldur)
Benz E220 1994 (í notkun)
Kymco 50cc :cool: (selt)
"Losers always whine about their best. Winners go home and f*** the prom queen."

Re: ég er kominn aftur á benz

#5
Takk fyrir það strákar mínir. já þetta er þessi rauði sem röggi átti. ég keypti hann af rögga juli ágúst 07 seldi hann svo í febrúar í fyrra og keypti hann svo aftur í dag. akkúrat ári seinna. var að setja nýja spilaran í hann. eitthvað sem heitir power acoustic. það verður að duga þangað til að ég finn mér einhvern flottan pioneer spilara. svo vantar mig bara flottar 5 arma 17" felgur fyrir sumarið. ensegið mér eitt. þið benz séníar :D ég fæ hita frá miðstöðinni en engan blástur. röggi skipti um miðstöðvar elimentið þegar hann átti bílinn. getur ekki bara verið að slöngurnar/rörin sem eiga að vera á blásaranum hafa dottið af? maður er að drepast úr kulda við að keyra bílinn. en stoltið er svo mikið að ég enni ekki að nota raminn minn eða corolluna hjá frúnni. allavega þá er ég sáttur við bílinn. virkilega þéttur og góður bíll.og vonandi asnast ég ekki til að selja hann í þetta sinn.
Kveðja Gísli.

Nissan Patrol 94 38" TRÖLLI
Nissan patrol 98 33 heimilis bíllinn
Dodge ram 5.9 cummins 93 HRÚTURINN
DODGE RAM HEMI MAGNUM 03 (djásnið) seldur :(
Benz 300D 1989 því miður seldur og og sé mikið eftir honum:(
Benz 190 1985 R.I.P

Re: ég er kominn aftur á benz

#7
Já hann tók bílinnvel í gegn. enda fékk hann bílinn fyrir lítið og gat þarmeð hend slatta af cash og tíma í hann. enda er þetta algjör eðalvagn. Mig hlakkar alveg rosalega til að fara að mæta á þessum á samkomur.
Kveðja Gísli.

Nissan Patrol 94 38" TRÖLLI
Nissan patrol 98 33 heimilis bíllinn
Dodge ram 5.9 cummins 93 HRÚTURINN
DODGE RAM HEMI MAGNUM 03 (djásnið) seldur :(
Benz 300D 1989 því miður seldur og og sé mikið eftir honum:(
Benz 190 1985 R.I.P

Re: ég er kominn aftur á benz

#8
jeepson skrifaði:Takk fyrir það strákar mínir. já þetta er þessi rauði sem röggi átti. ég keypti hann af rögga juli ágúst 07 seldi hann svo í febrúar í fyrra og keypti hann svo aftur í dag. akkúrat ári seinna. var að setja nýja spilaran í hann. eitthvað sem heitir power acoustic. það verður að duga þangað til að ég finn mér einhvern flottan pioneer spilara. svo vantar mig bara flottar 5 arma 17" felgur fyrir sumarið. ensegið mér eitt. þið benz séníar :D ég fæ hita frá miðstöðinni en engan blástur. röggi skipti um miðstöðvar elimentið þegar hann átti bílinn. getur ekki bara verið að slöngurnar/rörin sem eiga að vera á blásaranum hafa dottið af? maður er að drepast úr kulda við að keyra bílinn. en stoltið er svo mikið að ég enni ekki að nota raminn minn eða corolluna hjá frúnni. allavega þá er ég sáttur við bílinn. virkilega þéttur og góður bíll.og vonandi asnast ég ekki til að selja hann í þetta sinn.

Búinn að tjékka á öryggi?
Ásgeir Örn Arnarson
S: 8460963

M.Benz 190e 3.0 twinturbo '89 bsk sportline
M.Benz 190e 2.0 '91 - seldur
M.Benz 300ce '88 - seldur
M.Benz 280se '83 - seldur
M.Benz 230e '83 - seldur

[img]http://i735.photobucket.com/albums/ww35 ... skrift.jpg[/img]

Re: ég er kominn aftur á benz

#9
á að mæta á næstu samkomu á kagganum ?
Magnús B Arnarsson
Subaru Impreza 1996 (winter beater)
Polo 1.4 1999 (seldur)
Vento 2.0 1994 (seldur)
Benz E220 1994 (í notkun)
Kymco 50cc :cool: (selt)
"Losers always whine about their best. Winners go home and f*** the prom queen."

Re: ég er kominn aftur á benz

#10
Já ég stefni á næstu samkomu. en já þetta öryggi? sko hann blæs alveg en það virðist bara ekki ná að komast í loftgötin. ég finn bara hita koma úr þeim. en engan blástur með hitanum.. veitekki alveg hvernig ég á að örða þetta. en jæja prufum þetta svona. það kemur engin vindur út :P þannig að hann nær ekki að blása loftinu út koma almennilegum hita í mann, samt snýst mótorinn alveg á fullu. ég er að pæla í hvort að loft barkarnir sem eiga að ferja þetta út frá mælaborðinu séu bara ekki tengdir. en maður rétt nær að halda móðuni frá framrúðuni.
Kveðja Gísli.

Nissan Patrol 94 38" TRÖLLI
Nissan patrol 98 33 heimilis bíllinn
Dodge ram 5.9 cummins 93 HRÚTURINN
DODGE RAM HEMI MAGNUM 03 (djásnið) seldur :(
Benz 300D 1989 því miður seldur og og sé mikið eftir honum:(
Benz 190 1985 R.I.P
cron