Re: ég er kominn aftur á benz

#21
Hehe þetta er alt í bígerð. í augnablikinu er bíllinn á lyftu. þar sem að á að fara að sjóða nýtt í hann á morgun. búið að skera og bíður hann bara eftir að morgun dagurinn birtist. en ég reyni að koma inn myndum af gatinu í kvöld. svo reyni ég að taka myndir af honum á morgun þegar hann kemur út úr verkstæðinu.


Kveðja Gísli.

Nissan Patrol 94 38" TRÖLLI
Nissan patrol 98 33 heimilis bíllinn
Dodge ram 5.9 cummins 93 HRÚTURINN
DODGE RAM HEMI MAGNUM 03 (djásnið) seldur :(
Benz 300D 1989 því miður seldur og og sé mikið eftir honum:(
Benz 190 1985 R.I.P

Re: ég er kominn aftur á benz

#22
Jæja hér koma nokkrara myndir af aðgerðinni á benzanum. eða réttarasagt öllu því sem var skorið í burtu. ég set svo inn fleiri myndir í kvöld. ég ætti að fá fá bílinn aftur í dag. En hér koma myndir. læt fylgja með eina af einni felguni undir bílnum. svona felgur eru á honum. frekar ljótar :?

[img]http://i421.photobucket.com/albums/pp29 ... nn/ry4.jpg[/img]

[img]http://i421.photobucket.com/albums/pp29 ... nn/ry1.jpg[/img]

[img]http://i421.photobucket.com/albums/pp29 ... inn/ry.jpg[/img]

og svo AMG felgan sem ég tók mynd af. Þetta er felgurnar sem eru á honum.
[img]http://i421.photobucket.com/albums/pp29 ... /AMG16.jpg[/img]
Kveðja Gísli.

Nissan Patrol 94 38" TRÖLLI
Nissan patrol 98 33 heimilis bíllinn
Dodge ram 5.9 cummins 93 HRÚTURINN
DODGE RAM HEMI MAGNUM 03 (djásnið) seldur :(
Benz 300D 1989 því miður seldur og og sé mikið eftir honum:(
Benz 190 1985 R.I.P

Re: ég er kominn aftur á benz

#25
JBV skrifaði:Svona AMG felgur finnst mér vera flottar! Þær fara þó best undir W201 að mínu mati.

Það verður gaman að sjá þennan rauða aftur hérna á spjallinu eftir nokkurt hlé.
Ég er sammála því w201 er drullu flottur með þessum felgum. en já þær eru sennilega til sölu. en Það verður ekki alveg strax. ég verð að redda mér öðrum felgum fyrst.
Kveðja Gísli.

Nissan Patrol 94 38" TRÖLLI
Nissan patrol 98 33 heimilis bíllinn
Dodge ram 5.9 cummins 93 HRÚTURINN
DODGE RAM HEMI MAGNUM 03 (djásnið) seldur :(
Benz 300D 1989 því miður seldur og og sé mikið eftir honum:(
Benz 190 1985 R.I.P

Re: ég er kominn aftur á benz

#26
jæja aðeins fleiri myndir af ferlinu.

að ofan
[img]http://i421.photobucket.com/albums/pp29 ... ure001.jpg[/img]

undir
[img]http://i421.photobucket.com/albums/pp29 ... ure002.jpg[/img]

[img]http://i421.photobucket.com/albums/pp29 ... ure003.jpg[/img]

[img]http://i421.photobucket.com/albums/pp29 ... ure007.jpg[/img]

[img]http://i421.photobucket.com/albums/pp29 ... ure005.jpg[/img]

læt þetta duga í bili. ég set svo myndir af sjalfum bílnum á morgun vonandi en þær fara á forsíðuna í þráðnum um bílinn.
Kveðja Gísli.

Nissan Patrol 94 38" TRÖLLI
Nissan patrol 98 33 heimilis bíllinn
Dodge ram 5.9 cummins 93 HRÚTURINN
DODGE RAM HEMI MAGNUM 03 (djásnið) seldur :(
Benz 300D 1989 því miður seldur og og sé mikið eftir honum:(
Benz 190 1985 R.I.P

Re: ég er kominn aftur á benz

#27
jeepson skrifaði:
JBV skrifaði:Svona AMG felgur finnst mér vera flottar! Þær fara þó best undir W201 að mínu mati.

Það verður gaman að sjá þennan rauða aftur hérna á spjallinu eftir nokkurt hlé.
Ég er sammála því w201 er drullu flottur með þessum felgum. en já þær eru sennilega til sölu. en Það verður ekki alveg strax. ég verð að redda mér öðrum felgum fyrst.
Ég er til í að skipta á felgum við þig...

[img]http://www.cardomain.com/ride/3245561[/img]

Kv Halli H. 8)
695 5477
Halli H. - GSM 695-5477

1995 Grand Cherokee Limited 5,2 V8
2001 VW Golf 1,6

Vantar MB G Wagon ...einhver?

Re: ég er kominn aftur á benz

#28
Það kemur engin mynd af felgunum. sem þú ert að reyna að sýna mér.
Kveðja Gísli.

Nissan Patrol 94 38" TRÖLLI
Nissan patrol 98 33 heimilis bíllinn
Dodge ram 5.9 cummins 93 HRÚTURINN
DODGE RAM HEMI MAGNUM 03 (djásnið) seldur :(
Benz 300D 1989 því miður seldur og og sé mikið eftir honum:(
Benz 190 1985 R.I.P
cron