Re: 190E Avantgarde AZZURRO
Sá um daginn NA-129 á ferðinni í mosfellsbæ. Sá bara bláann w201 og tók eftir svörtu leðri og eftir að hafa glápt nógu lengi sá ég að þarna var um að ræða recaro inneréttingu með undarlegum litum.
- Umræða: Mercedes Benz umræða
- Þráður: 190E Avantgarde AZZURRO
- Svör: 9
- Skoðað: 7682
- 18 Júl 2014, 22:49
- Fara í þráð