Kælivökvi - spurningar
Ég leit á stöðuna á kælivökvanum í tankinum áðan og sá að vökvahæðin var á "low". Þar af leiðandi þarf ég að bæta í tankinn. Upphófst þá leit á google hvaða kælivökva á að setja á bílinn þar sem ég er ekki fróður um þessi mál. Samkvæmt uppskriftinni virðist eiga að setja "ethylene-glycol base coolan...
- Umræða: Tæknihornið
- Þráður: Kælivökvi - spurningar
- Svör: 2
- Skoðað: 3483
- 28 Sep 2014, 22:09
- Fara í þráð