Toyota Avensis til sölu
Er með Toyota Avensis 2006 árg. keyrður rétt yfir 170 þús. Beinskiptur. Á heilsárdekkjum- góðum að framan, slöppum að aftan. Hann er í góðu lagi- eina er að vélarljósið er kveikt vegna aftari súrefnis skynjara. Skoðaður 13, rúmgóður, og gott að keyra hann. Verðhugmynd 1.100.000kr. Ekkert áhvílandi. ...
- Umræða: Önnur ökutæki
- Þráður: Toyota Avensis til sölu
- Svör: 0
- Skoðað: 2108
- 08 Nóv 2012, 20:32
- Fara í þráð