Hittingur mánudaginn 30. apríl í Kringlunni

#1
Jæja. Nú látum við okkur ekki vanta á samkomuna sem verður 30. apríl í Kringlunni..

Reynum nú að fjölmenna á þessa fyrstu samkomu sumarsins.

Fyrir þá sem ekki hafa komið áður að þá verðum við eins og venjulega í bílageymsluhúsinu þar sem Kringlubón er til húsa.. ;)


Rúnar Sigurjónsson
Herr Doktor
http://www.doktorinn.is" onclick="window.open(this.href);return false;
s. 552-5757

Þeir gagnrína ávallt Benzann mest, þeir sem hafa ekki efni á að eiga hann... ;)

#2
Þar sem ég verð í heilagri pílagríms för til mekka (sindelfingen) mun ég ekki mæta.
Þröstur Reynisson 893-4172
tr105@outlook.com

600SEL '91 ekinn 195000
300E 4Matic '88 ekinn 300000
240D '83 ekinn 160000 "Hjólið"
350SE '73 ekinn 175000 Gullvagninn.
280SE '77 ekinn 150000

#3
Þröstur skrifaði:Þar sem ég verð í heilagri pílagríms för til mekka (sindelfingen) mun ég ekki mæta.
Skál fyrir því :beer2:
Benedikt Hans Rúnarsson

#6
kringlikráin á eftir :beer2:
MERCEDEZ S 500 ÁRG 94
MERCEDES 230 E COUPE ÁRG 90 í uppgerð
RENAULT KANGOO ÁRG 2011/SVARTUR

GET ALDREI Keyrt eins og Rafynjan
ÞARF Mikið TIL!!!!!
SVONA TVO

#8
Ég legg til að myndir og umræður um samkomur og aðra viðburði á vegum MBKÍ sé haldið til haga hér á ,,viðburðar þræðinum. Ástæðan fyrir því að ég nefni þetta er sú að þetta eru oftast nær hápunktar starfseminnar í kringum félagsskap Benz-manna og oft er tilefni til að ryfja upp eða finna myndir frá þessum atburðum og því best að nálgast þá á þessum þræði þar sem er einna auðveldast að finna þetta. Skora ég á umsjónarmenn vefjarins að færa ofangreind innlegg með myndum af samkomum sem eru inn í ,,almennu spjalli" hingað inn. Til þess að leggja e-ð af mörkum skelli ég hingað inn í viðeigandi þráð, myndir og ,,link" af almenna spjallinu um samkomuna 30 apríl 2007.
Umræðuþráður um samkomuna 30 apríl 2007
JBV skrifaði:Frá Kringlunni;
[img]http://img403.imageshack.us/img403/8462/dsc07978bj3.jpg[/img]
[img]http://img403.imageshack.us/img403/6515/dsc07980op9.jpg[/img]
[img]http://img403.imageshack.us/img403/4519/dsc08000xo5.jpg[/img]
Hvað er að gerast þarna?
[img]http://img403.imageshack.us/img403/7599/dsc08002ep0.jpg[/img]
Já við fengum einn S65 AMG á svæðið :wink:
[img]http://img403.imageshack.us/img403/1158/dsc07983uh9.jpg[/img]
[img]http://img403.imageshack.us/img403/2115/dsc08003hh4.jpg[/img]
[img]http://img403.imageshack.us/img403/9845/dsc08004ju1.jpg[/img]
[img]http://img403.imageshack.us/img403/7930/dsc08005ay4.jpg[/img]
Það voru fleiri Benzar á svæðinu;
[img]http://img403.imageshack.us/img403/2594/dsc07984do8.jpg[/img]
[img]http://img403.imageshack.us/img403/1306/dsc07973ks1.jpg[/img]
[img]http://img403.imageshack.us/img403/883/dsc07977sx3.jpg[/img]
[img]http://img403.imageshack.us/img403/7995/dsc07986eb8.jpg[/img]
[img]http://img403.imageshack.us/img403/8669/dsc07976jp9.jpg[/img]
[img]http://img403.imageshack.us/img403/2373/dsc07988gr2.jpg[/img]
[img]http://img403.imageshack.us/img403/7158/dsc07991js4.jpg[/img]
[img]http://img403.imageshack.us/img403/5125/dsc07996am3.jpg[/img]
[img]http://img403.imageshack.us/img403/9752/dsc07998yw7.jpg[/img]
Þarna er flotinn staddur fyrir utan Eika Feita;
[img]http://img403.imageshack.us/img403/4360/dsc08006er2.jpg[/img]
[img]http://img403.imageshack.us/img403/4982/dsc08007vv9.jpg[/img]
[img]http://img403.imageshack.us/img403/9246/dsc08008dl8.jpg[/img]
[img]http://img403.imageshack.us/img403/8465/dsc08009ee9.jpg[/img]
Og svo var endað á Áslák í Mosó í kaffi, áður en utanbæjarfólkið var kvatt.
[img]http://img403.imageshack.us/img403/9003/dsc08012vq7.jpg[/img]
[img]http://img403.imageshack.us/img403/2819/dsc08013vy8.jpg[/img]
[img]http://img403.imageshack.us/img403/209/dsc08014qu7.jpg[/img]
[img]http://img403.imageshack.us/img403/6201/dsc08015go5.jpg[/img]
[img]http://img403.imageshack.us/img403/960/dsc08016xk2.jpg[/img]
[img]http://img403.imageshack.us/img403/766/dsc08017xd4.jpg[/img]
[img]http://img403.imageshack.us/img403/4090/dsc08018zh1.jpg[/img]
Ásgeir Yngvi skrifaði:Jæja nokkrar myndir.

Ég átti samt í miklum vændræðum með að taka myndir þarna inni, ef að ég hafði flassið á þá voru myndirnar leiðinlega dökkar og grámattar en ef að ég sleppti flassinu þá voru þær hreyfðar :? En hér eru allavega þær sem eru fólki bjóðandi ;)

[img]http://www.fotothing.com/photos/57e/57e ... 1178026157[/img]

Þessi bíll er svo rosalega fallegur að ég bara....... mig skortir orð :shock: :shock: 8)


[img]http://www.fotothing.com/photos/fa1/fa1 ... 033550.jpg[/img]

Ég stalst til að setjast undir stýri á þessum. Vá hvað það fór vel um mann :!: 8) :D


[img]http://www.fotothing.com/photos/84d/84d ... f6f3db.jpg[/img]

Sætur rass ;)


[img]http://www.fotothing.com/photos/54d/54d ... 1b3d1a.jpg[/img]

400 E stendur alltaf fyrir sínu ;)


[img]http://www.fotothing.com/photos/935/935 ... 6fd3d6.jpg[/img]

Félagarnir úr firðinum góða ;) 300 ce 24v og 400 E.


[img]http://www.fotothing.com/photos/964/964 ... c67ece.jpg[/img]

Má ekki segja að þarna eigi sér stað tveggja turna tal :lol: :wink: Turnarnir í benz klúbbnum ;)



En nokkrir voru að spyrja mig afhverju ég væri ekki á þeim græna, M-733. Hérna eru nokkrar myndir sem ættu að svara því:

[img]http://www.fotothing.com/photos/ef6/ef6 ... bc1144.jpg[/img]

[img]http://www.fotothing.com/photos/368/368 ... 469932.jpg[/img]

[img]http://www.fotothing.com/photos/703/703 ... 18fbaa.jpg[/img]

Ég veit að maður hefði auðvitað átt að taka krómbogann af, en ég bara lagði ekki í það. Hef bara ekki kunnáttuna til að ná boganum góðum. Bíllinn er nefnilega helvíti ryðgaður bakvið þennan boga. Það er eitthvað sem verður að fá að bíða eitthvað lengur. En annars var maður aðalega að taka sílsa og inn í bretti. Og ég er í miðju verki og því gat ég ekki komið á þeim græna :( Hann kemur bara næst ;)

.....enda var Róm var nú ekki byggð á einum degi ;)
Jón Birgir Valsson
GSM:6990019

#10
Já hvenær ætli við náum svona góðri samkomu aftur... :?


Það var bara þessi frábæra dagsetning og góða veður held ég sem átti mest allan heiðurinn. Svo vorum við jú búnir að tala mikið um þetta með smá fyrirvara.
Ásgeir Yngvi Ásgeirsson

W202 Mercedes Benz C 180 ´99 #Frúarbíllinn
W116 Mercedes Benz 280 SE '80 #Fyrsta ástin
Range Rover 4,0 SE ´01 #aldrei lærir maður
Subaru 1800 DL ´92 #Forstjórabifreiðin