Þetta er allavega eins og ég hef gert í mörg ár
aðalega til að hindra að það séu einhverjar leifar af uppleysi sem getur komið fram seinna og það er ekki gott fyrir lakkið sem kemur á þetta
Neðri liturinn er 7166 og mér er sagt að á því er mött glæra. Ég fékk hana í Bílanaust (N1). Reyndar getur neðri líturinn verið misjafn(litano),best er að taka eitt plastið af og bera það við litprufur sem lakkframleiðendur/salar hafa,matta glæran er frá Glasurit og verður að hræra mjög vel í dósin...
Takk fyrir þetta. Fannstu einhvern mun á gírun? Mér finnst bíllinn minn ekki mega vera mikið lággíraðri en hann er núna. En ef þetta gengur upp og passar saman að öðru leiti þá er góður kostur fyrir mig að eignast þennan bíl í varahluti. Það er meira en bara skiptingin sem mig gæti vantað úr honum....
Það sem skiptir mestu máli í innflutnig er co innihald viðlomandi bifreiðar og svo eru gjaldeyrishöft sem gera það illmögulegt að senda á erlendan reikn greiðslu