Þú getur notað hvaða beinskipta kassa sem er, sem kom af w124 og w201, nema þarft rétta svinghjól, þarf að vera með þremur merkjum fyrir sveifarásskynjarann til að lesa. Skipting úr 230 bíl passar á 300 mótor en ég er 99% viss um að hún geri lítið þar aftan á. Ég veit ekki hvernig þessir Musso kass...
sælir , ég er með 300E 4Matic bíl , langar að skipta um sjálfskiptinguna , þarf ég eh sérstaka sjálfskiptingu eða get ég tekið hana úr t.d 230 bíl ? sp nr2.Það er varahæuta 190E hérna inná og eigandinn heldur að hann sé 1.8l , í honum er 5 gírabeinskipting ,ég var að spá hvort að beinskipting myndi ...
okei , ég er að spá í að troða 3l vél ofan í 190E boddýið , semsagt úr e300 (w124) , ég var að spá hvort það yrði eitthvað Brjálað vesen í kringum þetta? t.d skipta út öllu rafkerfinu , Á ég eftir að stúta öllum hjólabúnað í leiðini við þetta? (t.d drifi , drifskafti , hjöruliðum) Einhver sem gæti g...
Ég held ég hafi nú ekki heyrt annað eins. Vilja gera 4Matic að afturdrifsbíl. En í sjálfu sér er nóg að fara fram í húdd. Þar er lítil sveif hægra megin fyrir framan vatnskútinn sem stendur "Test" á, setja hana upp og þá virkar 4Matic kerfið ekki. Veit ekki hvort splittun hættir að virka, en gæti s...
jæja , ég sit uppi með mjög gott eintak af e300 4 matic 87árg , og mig lángar helst að gera hann bara afturhjóladrifinn, einhver sem er með góða lausn á þessu ?