Re: Troðsla á m103 í 190E
Þetta er lítið mál ofan í orginal 2.6 bíl, en það annað með fjögurra cylindra bíl. Sexan er töluvert lengri mótor og vatnskassin því undir lásbitanum og vatnskassinn sjálfur töluvert stærri. Ég sjálfur myndi leita mér að 2.6 bíl fyrir svona.
- Umræða: Tæknihornið
- Þráður: Troðsla á m103 í 190E
- Svör: 4
- Skoðað: 3948
- 08 Ágú 2014, 15:46
- Fara í þráð