Re: E420 - - AMG update (velin ur braðum, og laga i haust )

#361
Ja, þu last rett.

Nuna a næstunni fer að koma betri hreyfing a þetta ofurproject. Motorinn fer að fara uppur braðlega, og eg ætla að tæta hann i sundur og athuga hvert vandamalið við hann er.

Ef allt er a versta veg verður þessi vel pörtuð niður, seld til þyskalands. Önnur verður keypt i staðinn annað hvort i 4,2 litra eða 5,0 litra utgafu, og þa helst tölvan með individual coil kerfinu (engin kveikjulok, hamrar eða kertaþræðir...odyrara og betra kerfi)

Einnig verður stefnt a það að mala þennan bil, en geri rað fyrir að E220 billinn hja mer (eða annar tilfallandi bill) verði malaður fyrst i æfingarmalun!
(vinn þa undirvinnuna sjalfur en final touch af malun a lit + glæru verður unnin i sprautuklefa af atvinnumanni)


Hlynur S. - - - Sími: 869-6226

Mercedes Benz - E220
Mercedes Benz - E420 Sportline V8 - - - ///AMG kit, Eilfíðarverkefni
\\\Bón, Mössun, Alþrif
Fyrri bílar: Toyota Corolla Si, 7x W124, Justy, Volvo.
amigo.is

Re: E420 - - AMG update (velin ur braðum, og laga i haust )

#364
Baddeh skrifaði:Selja þennan bara og fá sér E500?
Hefur þu eitthvað hugsað uti það hvað E500 kostar i innflutningi nu til dags ??
Hann var nu boðinn til sölu þessi um daginn og enginn til að nyta ser dundurtækifæri.

Þessi bill verður her með ekkert seldur, nema innan fjölskyldunnar og þvi hef eg akveðið að taka hann i gegn og gera hann geðveikann. Svo fæ eg er mer E500 bil eftir það.
Hlynur S. - - - Sími: 869-6226

Mercedes Benz - E220
Mercedes Benz - E420 Sportline V8 - - - ///AMG kit, Eilfíðarverkefni
\\\Bón, Mössun, Alþrif
Fyrri bílar: Toyota Corolla Si, 7x W124, Justy, Volvo.
amigo.is

Re: E420 - - AMG update (velin ur braðum, og laga i haust )

#366
Baddeh skrifaði:Verðuru samt ekki svipað dýrt að flytja 5.0l inn og skella honum í? Eða smellpassar þetta bara ofan í 4.2 húddið?

Er ekkert að reyna að vera leiðinlegur og ég geri mér fullkomna grein fyrir því hvað E500 kostar
5 litra velarnar kosta kannski 250-300 heim komnar (groflega aætlaðar)
Þetta er nakvæmlega sama vel nema annað rumtak.
Hlynur S. - - - Sími: 869-6226

Mercedes Benz - E220
Mercedes Benz - E420 Sportline V8 - - - ///AMG kit, Eilfíðarverkefni
\\\Bón, Mössun, Alþrif
Fyrri bílar: Toyota Corolla Si, 7x W124, Justy, Volvo.
amigo.is

Re: E420 - - AMG update (velin ur braðum, og laga i haust )

#367
Hlynzi skrifaði:
Baddeh skrifaði:Verðuru samt ekki svipað dýrt að flytja 5.0l inn og skella honum í? Eða smellpassar þetta bara ofan í 4.2 húddið?

Er ekkert að reyna að vera leiðinlegur og ég geri mér fullkomna grein fyrir því hvað E500 kostar
5 litra velarnar kosta kannski 250-300 heim komnar (groflega aætlaðar)
Þetta er nakvæmlega sama vel nema annað rumtak.
Djö.... hlýturu að naga þig í handabökin fyrir að hafa ekki keypt vélina af Danna(MB2)

En gangi þér vel með þetta
Finnbogi Ágústsson
W201 M103 3.0 BSK Elskan
W109 M116 3.5 SSK Viðhaldið

Re: E420 - - AMG update (velin ur braðum, og laga i haust )

#370
BaraBenz skrifaði:Er þetta ekki þá málið?

http://bland.is/messageboard/messageboa ... d=23683826
Eg er a leiðinni afram ekki afturabak. Ekki sens að eg se að fara að retro-fitta eldri vel sem passar ekki einusinni a skiptinguna og er með fornaldar kveikjukerfi og fleira veseni.
Hlynur S. - - - Sími: 869-6226

Mercedes Benz - E220
Mercedes Benz - E420 Sportline V8 - - - ///AMG kit, Eilfíðarverkefni
\\\Bón, Mössun, Alþrif
Fyrri bílar: Toyota Corolla Si, 7x W124, Justy, Volvo.
amigo.is
cron