Re: Mercedes Benz W123 230 CE árg 1983

#61
BaraBenz skrifaði:Verður þetta eitthvað svipað hjá þér?

[img]http://images.avto.net/4681643/1_530.jpg[/img]

Mercedes-Benz W123 amg

Nei get nú ekki sagt það, aldrei fundist SEC framendi flottur á neinum bíl nema SEC :) En ég væri alveg til í þetta spoilerkit undir bílinn :D var nú einn svona 4 dyra blár hérna ekki fyrir svo löngu síðan, hef leitað útum allt að þeim bíl en því miður virðist hann horfinn :(

Það verður samt ekkert hrísdæmi í gangi, bara flottur 123 samt ekki orginal á 14" baroque felgum, samt engin afskræming.... Eitthvað sem allir geta fundið eitthvað fallegt við en sumum af þessum sem vilja bílana sína 100% orginal munu örugglega fussa og sveia yfir einhverju.

Verður meira í þessum stíl, nema ekki í þessum lit og ekki með þessum æðislegu felgum, ef einhver á svona og vill skipta við mig á 17" 5 arma W221 álfelgum með michelin heilsársdekkjum 235/50R17 endilega láta mig vita :)

[img]http://carphotos.cardomain.com/ride_ima ... _large.jpg[/img]


Kveðja


Björgvin Pétursson
280 SEL W126
E420 W124
230CE W123
230C W123
S320 W140
190E 2.6 W201
C36 AMG W202
C320 Brabus W203
E320 W124
230CE W124

http://www.cardomain.com/ride/3891358/1 ... nz-e-class" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Mercedes Benz W123 230 CE árg 1983

#62
Hann mjakast hægt og rólega áfram, kláraðist úr sandblæstri í gær, manni finnst allt ganga svo hægt núna þegar maður vill helst vera að þeysast um götur bæjarins á honum, en sú stefna var tekin að gera bílinn upp á sem allra bestan hátt þannig að hann myndi haldast næstu ár og hugsanlega áratugi án þess að leysast uppí ryði innan nokkurra ára.

Ég bið alla sem ætla að láta sandblása hjá sér hjá HK sandblæstri í Hafnarfirði að vera með tilboðið sem þeir gefa á blaði og staðfest frá þeim og sömuleiðis hvað á að vera innifalið í þeim pakka. Lenti í smá leiðindum með þá og ekki staðið við það tilboð sem þeir gáfu þegar þeir komu og skoðuðu bílinn og gáfu, að því við héldum fast verðtilboð. En þetta reddaðist nú allt í lokin en því miður útaf þessum vanefndum mun ég ekki leita til þeirra aftur með sandblástursverk, því miður :(

En kem með nýjar myndir af verkinu fljótlega :)

En er að leita af svona aftursvuntu ef einhver á í skúrnum hjá sér :)

[img]http://4.bp.blogspot.com/-1jvtteJAjJg/T ... linder.jpg[/img]

Kveðja og gleðilegt sumar
Seinast breytt af Björgvin þann 19 Maí 2011, 20:18, breytt 1 sinni alls.
Björgvin Pétursson
280 SEL W126
E420 W124
230CE W123
230C W123
S320 W140
190E 2.6 W201
C36 AMG W202
C320 Brabus W203
E320 W124
230CE W124

http://www.cardomain.com/ride/3891358/1 ... nz-e-class" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Mercedes Benz W123 230 CE árg 1983

#64
Jæja þá er búið að sandblása og pússa allt lakk af bílnum, hann er orðinn skínandi stálbíll :)(
Hafa nú komið í ljós nokkrar misilla viðgerðar skemmdir undir lakkinu sem verður gert við á besta máta áður en bíllinn verður sparslaður og sprautaður...

Afturhliðarrúða bílstjóramegin
[img]http://carphotos.cardomain.com/ride_ima ... _large.jpg[/img]

Framrúða
[img]http://carphotos.cardomain.com/ride_ima ... _large.jpg[/img]

Farþegahurðin
[img]http://carphotos.cardomain.com/ride_ima ... _large.jpg[/img]

Farþegahurðin
[img]http://carphotos.cardomain.com/ride_ima ... _large.jpg[/img]

Afturendinn
[img]http://carphotos.cardomain.com/ride_ima ... _large.jpg[/img]

Bílstjórahurðin
[img]http://carphotos.cardomain.com/ride_ima ... _large.jpg[/img]

Afturendi
[img]http://carphotos.cardomain.com/ride_ima ... _large.jpg[/img]

Þakið og topplúgan
[img]http://carphotos.cardomain.com/ride_ima ... _large.jpg[/img]

Afturbiti
[img]http://carphotos.cardomain.com/ride_ima ... _large.jpg[/img]







kveðja
Björgvin Pétursson
280 SEL W126
E420 W124
230CE W123
230C W123
S320 W140
190E 2.6 W201
C36 AMG W202
C320 Brabus W203
E320 W124
230CE W124

http://www.cardomain.com/ride/3891358/1 ... nz-e-class" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Mercedes Benz W123 230 CE árg 1983/ myndauppfærsla bls 4

#67
Þakka ykkur kærlega,

Bíllinn fór í einhvers konar sýrubað í dag sem er víst rándýrt en er til þess ætlað að éta upp allt ryð sem gæti leynst í bílnum og loka ennfremur á frekari ryðmyndun áður en byrjað verður að rétta og sparsla bílinn í þessari og næstu viku.... Er farinn að sjá fyrir mér að ná einhverjum hittingum sumarsins :D

kveðja
Björgvin Pétursson
280 SEL W126
E420 W124
230CE W123
230C W123
S320 W140
190E 2.6 W201
C36 AMG W202
C320 Brabus W203
E320 W124
230CE W124

http://www.cardomain.com/ride/3891358/1 ... nz-e-class" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Mercedes Benz W123 230 CE árg 1983/ myndauppfærsla bls 4

#68
Jæja

Allt að gerast, búið að rétta, sparsla og pússa bílinn niður og hann fer í grunn og væntanlega sprautun í næstu viku... Kem með frekari myndir eftir helgi :)

Ef einhver á lúgu í svona bíl endilega skella á mig svara ASAP....


Kveðja
Björgvin Pétursson
280 SEL W126
E420 W124
230CE W123
230C W123
S320 W140
190E 2.6 W201
C36 AMG W202
C320 Brabus W203
E320 W124
230CE W124

http://www.cardomain.com/ride/3891358/1 ... nz-e-class" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Mercedes Benz W123 230 CE árg 1983/ myndauppfærsla 15/07

#69
Jæja, nú er allt að gerast, bíllinn mun rúlla inní sprautuklefann í dag 15.07.2011...

Birti hérna nokkrar myndir af sparsl ferlinu sem var langt og tímafrekt en síðan mun ég ekki koma með neinar myndir fyrr en bíllinn er tilbúinn fyrir augu almennings :)

[img]http://carphotos.cardomain.com/ride_ima ... _large.jpg[/img]

[img]http://carphotos.cardomain.com/ride_ima ... _large.jpg[/img]

[img]http://carphotos.cardomain.com/ride_ima ... _large.jpg[/img]

[img]http://carphotos.cardomain.com/ride_ima ... _large.jpg[/img]

[img]http://carphotos.cardomain.com/ride_ima ... _large.jpg[/img]

Gleymdi reyndar að taka myndir stundum en þetta nær aðeins að fanga verkið.... maður er farinn að klæja í puttana að klára bílinn og fá að njóta hans :)

kveðja
Björgvin Pétursson
280 SEL W126
E420 W124
230CE W123
230C W123
S320 W140
190E 2.6 W201
C36 AMG W202
C320 Brabus W203
E320 W124
230CE W124

http://www.cardomain.com/ride/3891358/1 ... nz-e-class" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Mercedes Benz W123 230 CE árg 1983/ myndauppfærsla 15/07

#70
Update:

Bíllinn er búinn í sprautun og er þó ég segi sjáldur ÆÐISLEGUR, liturinn svínliggur á þessum bíl.... Hlakka til að sýna ykkur hann fullbúinn :)

p.s skemmtið ykkur vel á kvartmílunni..

kveðja
Björgvin Pétursson
280 SEL W126
E420 W124
230CE W123
230C W123
S320 W140
190E 2.6 W201
C36 AMG W202
C320 Brabus W203
E320 W124
230CE W124

http://www.cardomain.com/ride/3891358/1 ... nz-e-class" onclick="window.open(this.href);return false;
cron