Re: kominn á jeppa! toyota hilux double cab

#12
Benni skrifaði:
valdi skrifaði:ójá, þetta er algjör snilld, ég mæli eindregið með því að fólk fái sér jeppa, éghélt alltaf að það væri nóg að eiga dót til að spóla á og geta keyrt hratt!

ég er ekki sammála því lengur :lol:
Þú ert klárlega að eldast :lol:
Og þroskast. :D :lol:
Jón Ketilsson S. 8662773

Að eiga Benz eru trúarbrögð.

Re: kominn á jeppa! toyota hilux double cab

#13
Benni skrifaði:
valdi skrifaði:ójá, þetta er algjör snilld, ég mæli eindregið með því að fólk fái sér jeppa, éghélt alltaf að það væri nóg að eiga dót til að spóla á og geta keyrt hratt!

ég er ekki sammála því lengur :lol:
Þú ert klárlega að eldast :lol:
ég er búinn að missa prófið einu sinni , á hilux er ENGIN hætta á að það gerist aftur!
Þorvaldur Björn Matthíasson

Mercedes Benz E55 kompressor 05 ÞBM

Re: kominn á jeppa! toyota hilux double cab

#15
Hjalti skrifaði:Flottur hjá þér ég keypti akkurat einn fyrir nokkrum mánuðum síðan bara gaman að skjótast uppá Langjökul
Já, það er mjög gaman...

... en mjög dýrt miðað við olíulítrann í dag.
Gunnar Smári s.866-8282

Mercedes-Benz E 220 '95
Mercedes-Benz CLK 320 '99 Elegance [Seldur]
Mercedes-Benz C 220 '98 Elegance [Seldur]
Mercedes-Benz 320 CE '94 Sportline [Seldur]
Mercedes-Benz 230 CE '91 [Seldur]

Re: kominn á jeppa! toyota hilux double cab

#17
valdi skrifaði:neinei þetta er ekkert svo dýrt, fór með 5000 kall að eldgosinu á fimmvörðuhálsi fram og til baka frá vík, í botni allan tímann :lol:
einmitt , það er líka eina leiðin til að keyra þetta , þetta er svo grútmáttlaust hvort sem er :lol:
Magnús B Arnarsson
Subaru Impreza 1996 (winter beater)
Polo 1.4 1999 (seldur)
Vento 2.0 1994 (seldur)
Benz E220 1994 (í notkun)
Kymco 50cc :cool: (selt)
"Losers always whine about their best. Winners go home and f*** the prom queen."

Re: kominn á jeppa! toyota hilux double cab

#18
það er mikið rett magnuz... en þessi virkar samt vel miðað við 2.4 disel, og eg a eftir að lata hann blasa meira , er að blasa 8 psi en verður að blasa 14 psi þegar eg fæ manual boostcontroller, siðan a eg eftir ad skrufa adeins upp i oliuverkinu 8)
Þorvaldur Björn Matthíasson

Mercedes Benz E55 kompressor 05 ÞBM

Re: kominn á jeppa! toyota hilux double cab

#19
valdi skrifaði:það er mikið rett magnuz... en þessi virkar samt vel miðað við 2.4 disel, og eg a eftir að lata hann blasa meira , er að blasa 8 psi en verður að blasa 14 psi þegar eg fæ manual boostcontroller, siðan a eg eftir ad skrufa adeins upp i oliuverkinu 8)

Settu bara wise grip á blow of ventilinn á túrbínunni og hættu að spá í því frekar
Finnbogi Ágústsson
W201 M103 3.0 BSK Elskan
W109 M116 3.5 SSK Viðhaldið

Re: kominn á jeppa! toyota hilux double cab

#20
Olbogi skrifaði:
valdi skrifaði:það er mikið rett magnuz... en þessi virkar samt vel miðað við 2.4 disel, og eg a eftir að lata hann blasa meira , er að blasa 8 psi en verður að blasa 14 psi þegar eg fæ manual boostcontroller, siðan a eg eftir ad skrufa adeins upp i oliuverkinu 8)

Settu bara wise grip á blow of ventilinn á túrbínunni og hættu að spá í því frekar

uuunei ég nenni ekki að fara að skipta um hedd eftir 2 mánuði...

þetta er original tnt mótor sem er búið að setja túrbínu á þannig að heddið þolir það engan veginn
Þorvaldur Björn Matthíasson

Mercedes Benz E55 kompressor 05 ÞBM
cron