kominn á jeppa! toyota hilux double cab NÝJAR MYNDIR PÓST 1

#1
jæja á mánudaginn verslaði ég mér jeppa á góðu verði

fyrir valinu var toyota hilux double cab árgerð 92 grár með rauðum röndum og extracab palli, hann er á 38" groundhawg dekkjum og tveggja ventla felgum , með fourlink að aftan og gormum en fjöðrum að framan sem verður skipt út fyrir gorma og range rover stífur...

mótor:2.4 dísel sem er búið að mixa við túrbínu úr eldri túrbóhilux,

það sem ég er búinn að gera síðan ég fékk hann er :

skipta um kúplingu gamla kúplingin var gjörsamlega ónýt
mixa í hann intercooler en til þess þurfti ég slípirokk,hamar og skrúfjárn og hosur,og hosuklemmur, hann virkar helvíti vel núna, næst er að skrúfa uppí olíuverkinu og þá fer maður að mæta í jeppaferðir :D

hérna er ein mynd frá því maður var á leiðinni uppað gosi í síðustu vikur!

[img]http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak- ... 3622_n.jpg[/img]
myndir koma þegar hann er búinn í sprautun(fékk ókeypis sprautun frá félaga mínum sem er lærður) 8)

búinn að kaupa lakk á hann og kastara og svona fínerí þannig að nú er bara verið að græja til fyrir skoðun 8)

jæja hérna er mynd af tækinu , en í eitthverju rosalegu flippkasti hjá okkur félögunum tókst okkur að rúlla hann , ég sé aðeins of mikið eftir því :lol:

[img]http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak- ... 0958_n.jpg[/img]
[img]http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak- ... 8515_n.jpg[/img]
Seinast breytt af valdi þann 05 Júl 2010, 14:53, breytt 2 sinnum alls.


Þorvaldur Björn Matthíasson

Mercedes Benz E55 kompressor 05 ÞBM
cron