Re: 190E M103 3.0 bsk in project

#91
Þar sem ég er búinn að láta þennann sitja á hakanum í nokkra mánuði áhvað ég að dúndra honum aftur í umferð og leika mér aðeins á honum það eru nú jól.
[img]http://carphotos.cardomain.com/ride_ima ... _large.jpg[/img]
Svona líta felgurnar út með dekkjum af stærðinni 225/50/R16
[img]http://carphotos.cardomain.com/ride_ima ... _large.jpg[/img]
[img]http://carphotos.cardomain.com/ride_ima ... _large.jpg[/img]
og svo tvær af bílnum(reyndar síðan í sumar)


EN svo kom jólasveinninn N1 í heimsókn með KONI sport fram/afturdempara og verkfæraskáp og þa fara hlutirnir að gerast.
[img]http://carphotos.cardomain.com/ride_ima ... _large.jpg[/img]
þarna eru líka hjólnöf úr E300 sem fara í einhverntíman seinna
[img]http://carphotos.cardomain.com/ride_ima ... _large.jpg[/img]
og stýrisdæla/ASD dæla og bremsudælur úr TE300 þá stækka aftur bremsurnar í heila 272mm
datt aldrei í hug að ég myndi einhverntíman seigja þetta um hjólabúnað í bíl en DJÖFULLIÐ ER ÞETTA SEXY
[img]http://carphotos.cardomain.com/ride_ima ... _large.jpg[/img]
[img]http://carphotos.cardomain.com/ride_ima ... _large.jpg[/img]og svo ein til að pirra gömlu kallana sem seigja að grillið á Benz eigi að vera krómað
[img]http://carphotos.cardomain.com/ride_ima ... _large.jpg[/img]


Finnbogi Ágústsson
W201 M103 3.0 BSK Elskan
W109 M116 3.5 SSK Viðhaldið

Re: 190E M103 3.0 bsk in project

#92
Olbogi skrifaði:
og svo ein til að pirra gömlu kallana sem seigja að grillið á Benz eigi að vera krómað
[img]http://carphotos.cardomain.com/ride_ima ... _large.jpg[/img]
Allt að ske bara.
Ég er ekki frá því að svarta grillið fari honum þokkalega.
Allavegana betur en 230E sem ég var að fíflast með.
Hlynur S. - - - Sími: 869-6226

Mercedes Benz - E220
Mercedes Benz - E420 Sportline V8 - - - ///AMG kit, Eilfíðarverkefni
\\\Bón, Mössun, Alþrif
Fyrri bílar: Toyota Corolla Si, 7x W124, Justy, Volvo.
amigo.is

Re: 190E M103 3.0 bsk in project

#93
Ég sprautaði ramman utanum grillið og króm teinana í MB-199(sama og bílinn) og grillið sjálft svart og svo glæra yfir, var að koma úr prufu túrnum eftir að hafa sett fram demparana í og heilög drulla hvað það er mikill munur. Set aftur demparana í, í kvöld þegar ég kem heim úr jóla boði hóhóhó ég hlakka svo til.


Svo má sá sem hefur einhver sambönd við Sigga Storm koma honum í skilning um að snjór og kuldi sé svoldið 2007.
Finnbogi Ágústsson
W201 M103 3.0 BSK Elskan
W109 M116 3.5 SSK Viðhaldið

Re: 190E M103 3.0 bsk in project

#95
JBV skrifaði:Ég er hel pirraður á þessu "surtsklessuverki" á króm hluta grillsins!! :evil: :lol: :lol:

Bíllinn er að öðru leiti alltaf að verða flottari og flottari. 8)

haha þetta var sona semi skot á gömlu kallana sem hafa aldrei séð AMG bíla og halda að það séu mjalltavélar
Finnbogi Ágústsson
W201 M103 3.0 BSK Elskan
W109 M116 3.5 SSK Viðhaldið

Re: 190E M103 3.0 bsk in project

#96
Olbogi skrifaði:
JBV skrifaði:Ég er hel pirraður á þessu "surtsklessuverki" á króm hluta grillsins!! :evil: :lol: :lol:

Bíllinn er að öðru leiti alltaf að verða flottari og flottari. 8)

haha þetta var sona semi skot á gömlu kallana sem hafa aldrei séð AMG bíla og halda að það séu mjalltavélar
Passaðu þig hvern þú kallar gamlan, JBV myndi ráða við þig hvar og hvenær sem er :twisted: :lol:

og ég er ekki svo gamall og kann ekki að meta þetta heldur :roll:
Andri Hrafn
---Mercedes Benz E220 W124 1995
Subaru Forrester 2005,
Yamaha WR 450 F 2004

Re: 190E M103 3.0 bsk in project

#98
andrz skrifaði:
Olbogi skrifaði:
JBV skrifaði:Ég er hel pirraður á þessu "surtsklessuverki" á króm hluta grillsins!! :evil: :lol: :lol:

Bíllinn er að öðru leiti alltaf að verða flottari og flottari. 8)

haha þetta var sona semi skot á gömlu kallana sem hafa aldrei séð AMG bíla og halda að það séu mjalltavélar
Passaðu þig hvern þú kallar gamlan, JBV myndi ráða við þig hvar og hvenær sem er :twisted: :lol:

og ég er ekki svo gamall og kann ekki að meta þetta heldur :roll:

Ég telst gamall en mér finnst þetta combo bara helv. töff!

Re: 190E M103 3.0 bsk in project

#99
ekkert smá skemmtilegt project maður :)

ég skil alveg grillhugmyndina, ég myndi hinsvegar athuga með að sprauta ramman í 199 og hafa svo teinana krómaða, kemur mjög flott út
w124 400E Widebody (500 clone)
Camaro lsx/6spd
------------------
w203 C32 AMG 19" seldur
w210 E230 avantgard seldur
w210 E240 classic (moli) seldur

Re: 190E M103 3.0 bsk in project

#100
Eftir að hafa "týnt" 3. og 4. gírnum í akstri áhvað ég að það væri komin tími á að gera upp skiptinn í bílnum. Var búinn að láta smíða fyrir mig fóðringar í sumar en hef aldrei nennt að setja þær í.
Skiptirinn
[img]http://carphotos.cardomain.com/ride_ima ... _large.jpg[/img]
[img]http://carphotos.cardomain.com/ride_ima ... _large.jpg[/img]
Allt í drullu
[img]http://carphotos.cardomain.com/ride_ima ... _large.jpg[/img]
Gömlu fóðringarnar
[img]http://carphotos.cardomain.com/ride_ima ... _large.jpg[/img]
Gömlu vs. Nýju
[img]http://carphotos.cardomain.com/ride_ima ... _large.jpg[/img]
Komnar í
[img]http://carphotos.cardomain.com/ride_ima ... _large.jpg[/img]
[img]http://carphotos.cardomain.com/ride_ima ... _large.jpg[/img]
Og skiptirinn kominn samann
[img]http://carphotos.cardomain.com/ride_ima ... _large.jpg[/img]
Finnbogi Ágústsson
W201 M103 3.0 BSK Elskan
W109 M116 3.5 SSK Viðhaldið
cron