Þar sem ég er búinn að láta þennann sitja á hakanum í nokkra mánuði áhvað ég að dúndra honum aftur í umferð og leika mér aðeins á honum það eru nú jól.
[img]http://carphotos.cardomain.com/ride_ima ... _large.jpg[/img]
Svona líta felgurnar út með dekkjum af stærðinni 225/50/R16
[img]http://carphotos.cardomain.com/ride_ima ... _large.jpg[/img]
[img]http://carphotos.cardomain.com/ride_ima ... _large.jpg[/img]
og svo tvær af bílnum(reyndar síðan í sumar)
EN svo kom jólasveinninn N1 í heimsókn með KONI sport fram/afturdempara og verkfæraskáp og þa fara hlutirnir að gerast.
[img]http://carphotos.cardomain.com/ride_ima ... _large.jpg[/img]
þarna eru líka hjólnöf úr E300 sem fara í einhverntíman seinna
[img]http://carphotos.cardomain.com/ride_ima ... _large.jpg[/img]
og stýrisdæla/ASD dæla og bremsudælur úr TE300 þá stækka aftur bremsurnar í heila 272mm
datt aldrei í hug að ég myndi einhverntíman seigja þetta um hjólabúnað í bíl en DJÖFULLIÐ ER ÞETTA SEXY
[img]http://carphotos.cardomain.com/ride_ima ... _large.jpg[/img]
[img]http://carphotos.cardomain.com/ride_ima ... _large.jpg[/img]
og svo ein til að pirra gömlu kallana sem seigja að grillið á Benz eigi að vera krómað
[img]http://carphotos.cardomain.com/ride_ima ... _large.jpg[/img]
Re: 190E M103 3.0 bsk in project
#91Finnbogi Ágústsson
W201 M103 3.0 BSK Elskan
W109 M116 3.5 SSK Viðhaldið
W201 M103 3.0 BSK Elskan
W109 M116 3.5 SSK Viðhaldið