Re: 190E M103 3.0 bsk in project

#102
Benni skrifaði:Alltaf gaman að sjá myndir af svona aðgerðum, sérstaklega fyrir okkur sem kunnum ekkert á svona lagað ;)
Já ég er mikið búinn að spá hvort ég ætti ekki að byrja með svona "how to do" í tækni horninu með algengum en einföldum viðgerðum þar sem ég er nú að taka bílinn allan í gegn og er með myndavél við hendina í skúrnum
Finnbogi Ágústsson
W201 M103 3.0 BSK Elskan
W109 M116 3.5 SSK Viðhaldið

Re: 190E M103 3.0 bsk in project

#108
Jæja ég fékk smá aumingja tilfinningu þegar ég sá hvað Ásgeir er búinn að vera duglegur að setja inn myndir(þó að sumar ættu frekar heima í læknablöðum). Ekki það að ég sé ekki búinn að vera aðgerðarlaus í allt sumar, heldur kann ég ekki á nýja Mac-ann minn :roll:
En það er hellingur að gerast í þessum, er að fá nýtt drif með öðrum hlutföllum, er að smíða short shifter, koparfóðringar í skiptiarmana, fóðringar í sub frame, bretta útvíkanir AMG style og svo er það rúsínan í pylsuendanum ég fór í gær og pantaði mér EVO aftur ballansstöng og fleira gotterí og borgaði littlar 55þ kr fyrir. Dótið ætti að koma í kringum helgi og þá verð ég búinn að læra að seta inn myndir
Finnbogi Ágústsson
W201 M103 3.0 BSK Elskan
W109 M116 3.5 SSK Viðhaldið
cron