
Re: 190E M103 3.0 bsk in project
#101Alltaf gaman að sjá myndir af svona aðgerðum, sérstaklega fyrir okkur sem kunnum ekkert á svona lagað 

Benedikt Hans Rúnarsson
Já ég er mikið búinn að spá hvort ég ætti ekki að byrja með svona "how to do" í tækni horninu með algengum en einföldum viðgerðum þar sem ég er nú að taka bílinn allan í gegn og er með myndavél við hendina í skúrnumBenni skrifaði:Alltaf gaman að sjá myndir af svona aðgerðum, sérstaklega fyrir okkur sem kunnum ekkert á svona lagað
Benni skrifaði:Alltaf gaman að sjá myndir af svona aðgerðum, sérstaklega fyrir okkur sem kunnum ekkert á svona lagað