Re: Spjallarar í misjöfnum ham

#951
Benzari skrifaði:Innlegg í apríl. (15+)
Gæti vantað innlegg frá 1.apríl inní talninguna hjá sumum.
Ef þig vantar á listann læturðu endilega heyra í þér. :tumbsup2:


1 Hlynzi 49
2 Benni 43
3 gmg 42

4 E-cdi 36
5 Gunnar Smári 28 (453)
6 Björgvin 24
7 JBV 24

8 Björgvin B 23
9 Mercedes-Benz 19
10 sveinn 17
11 Ásgeir Örn 16
12 Logi 15 (282)





30 apríl
23:59

1 Mercedes-Benz 6625
2 Benni 5174
3 JBV 5100
4 Ásgeir Yngvi 4591
5 gmg 4322
6 sveinn 3942
7 Ztebbsterinn 3419
8 Burri 2997
9 Hlynzi 2970
10 Benzari 2634

11 Björgvin 2474

12 siggi_runar 2302
13 ivar 2286
14 Benz 1607
15 andrz 1534
16 HAMAR 1487
17 Halldór Björn 1433
18 Benzboy 1347
19 Björgvin B 1327
20 Reynir Ari 1291

21 valdi 1219
22 Stinnitz 1172
23 GUMMCO 1100
24 Þröstur 1083
25 Þórður A. 1058
26 RA 1044
27 kolbeinsson 1035
28 hjalti.g 935
29 adler 931
30 Alpina 914

31 throstur 877
32 E 220T 791
33 Olbogi 752
34 Hjalti 726
35 HHS 713
36 E-cdi 713
37 jon 695
38 Sergio 685
39 Björgvin Ólafsson 637
40 Ásgeir Örn 613
41 BaraBenz 577





Hún er nú eitthvað XXXX up þessi talning hjá þér, það vantar eins og ca 1100 innlegg við töluna hjá mér, miðað við síðustu talningar :)


Björgvin Pétursson
280 SEL W126
E420 W124
230CE W123
230C W123
S320 W140
190E 2.6 W201
C36 AMG W202
C320 Brabus W203
E320 W124
230CE W124

http://www.cardomain.com/ride/3891358/1 ... nz-e-class" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Spjallarar í misjöfnum ham

#952
Björgvin skrifaði:
Hún er nú eitthvað XXXX up þessi talning hjá þér, það vantar eins og ca 1100 innlegg við töluna hjá mér, miðað við síðustu talningar :)
Þetta hefur ekkert með Tedda að gera, þetta vandamál kom upp í vetur og var aðeins minnst á það fyrr í þessum þræði:
Benni skrifaði:
Benzari skrifaði:Spjallkerfið fór í vetrarfrí í febrúar og greinilegt að fullt af innleggjum fóru í ruslið samkvæmt talningu kerfisins.
http://www.stjarna.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=18063" onclick="window.open(this.href);return false;

Verður því líklega ekkert af talningu fyrir febrúar mánuð.
Veit ekki með vetrarfríið þó svo að það sé miklu skemmtilegra svar :lol:
Sennilega hefur það gerst að þau innlegg sem hafa verið í söluþráðum, sem eru ekki lengur til (söluþræðir detta út eftir 90 daga ef ég man það rétt), teljist ekki lengur með :? Líklega getum við ekki náð þessu inn aftur :roll:
Það er ljóst að við getum ekki náð þessu inn aftur :(
Veit ekki hvort það væri hægt að handslá inn tölur á þá hæstu en það má augljóslega sjá hverjir áttu voru aktívir í söluþráðunum út frá því sem gerðist með spjallið og talningarnar :lol:
Benedikt Hans Rúnarsson

Re: Spjallarar í misjöfnum ham

#953
Benni skrifaði:Það er ljóst að við getum ekki náð þessu inn aftur :(
Veit ekki hvort það væri hægt að handslá inn tölur á þá hæstu en það má augljóslega sjá hverjir áttu voru aktívir í söluþráðunum út frá því sem gerðist með spjallið og talningarnar :lol:

Þeir sem hafa í gegnum tíðina verið mjög virkir í að svara í söluþráðum hafa í gegnum tíðina tapað mikið af innleggjum út úr talningunni, því að þræðirnir detta út með tímanum og innleggin líka.
Rúnar Sigurjónsson
Herr Doktor
http://www.doktorinn.is" onclick="window.open(this.href);return false;
s. 552-5757

Þeir gagnrína ávallt Benzann mest, þeir sem hafa ekki efni á að eiga hann... ;)

Re: Spjallarar í misjöfnum ham

#954
Mercedes-Benz skrifaði:
Benni skrifaði:Það er ljóst að við getum ekki náð þessu inn aftur :(
Veit ekki hvort það væri hægt að handslá inn tölur á þá hæstu en það má augljóslega sjá hverjir áttu voru aktívir í söluþráðunum út frá því sem gerðist með spjallið og talningarnar :lol:

Þeir sem hafa í gegnum tíðina verið mjög virkir í að svara í söluþráðum hafa í gegnum tíðina tapað mikið af innleggjum út úr talningunni, því að þræðirnir detta út með tímanum og innleggin líka.
Mér skildist á Jóni Ketilssyni að innleggin hafi ekki tapast úr talningu í spjallkerfinu þó svo að þau hafi horfið með tímanum (detta sjálfkrafa út eftir 90 daga).
Við það að það þurfti að "handmoka" gögnum í kerfið (eftir mistök hjá hýsingaraðila og ISNIC) þá hafi kerfið þurft að telja innleggin aftur og því aðeins "séð" þau sem voru til :?
Benedikt Hans Rúnarsson

Re: Spjallarar í misjöfnum ham

#956
Mercedes-Benz skrifaði:
Benni skrifaði:Það er ljóst að við getum ekki náð þessu inn aftur :(
Veit ekki hvort það væri hægt að handslá inn tölur á þá hæstu en það má augljóslega sjá hverjir áttu voru aktívir í söluþráðunum út frá því sem gerðist með spjallið og talningarnar :lol:

Þeir sem hafa í gegnum tíðina verið mjög virkir í að svara í söluþráðum hafa í gegnum tíðina tapað mikið af innleggjum út úr talningunni, því að þræðirnir detta út með tímanum og innleggin líka.
Eins og Benni útskýrir þá hefur þetta ekkert með sjálfeyðandi innlegg í söluþráðum að gera.
Teddi :mercedes:

Re: Spjallarar í misjöfnum ham

#959
September.

Íslenskufræðingum vil ég benda á að ég set notendanöfnin á listann eins og viðkomandi skráði sig á spjallið.

Miðað við fyrstu tölur hafa eftirfarandi hent inn 16+ innleggjum í síðastliðnum mánuði.

JBV 58
Benni 38
Björgvin B 30
gmg 29
sveinn 21
Hlynzi 19
BaraBenz 17
Björgvin 17
Ztebbsterinn 16

Samtals:
1 Mercedes-Benz 6688
2 Benni 5400
3 JBV 5225
4 Ásgeir Yngvi 4611
5 gmg 4476
6 sveinn 4099
7 Ztebbsterinn 3460
8 Hlynzi 3078
9 Burri 2997
10 Benzari 2658
11 Björgvin 2568
12 siggi_runar 2303
13 ivar 2286
14 Benz 1620
15 andrz 1544
16 HAMAR 1534
17 Björgvin B 1458
18 Halldór Björn 1433
19 Benzboy 1353
20 Reynir Ari 1321
21 valdi 1223
22 Stinnitz 1177
23 Þröstur 1139
24 GUMMCO 1121
25 Þórður A. 1060
26 RA 1044
27 kolbeinsson 1035
28 hjalti.g 989
29 Alpina 947
30 adler 932
31 throstur 877
32 E 220T 791
33 Olbogi 759
34 E-cdi 746
35 Hjalti 730
36 HHS 713
37 jon 695
38 Sergio 685
39 BaraBenz 670
40 Ásgeir Örn 661
41 Björgvin Ólafsson 639
42 bjozzi 576
43 w108ag 573
44 jeepson 564
45 messinn 539
46 Bebecar 532
47 GunnarSmári 523
48 lhg 498
49 SE 495
50 AM 488
51 Einsi 467
52 Gizmo 454
53 ARG22 451
54 JónasH 436
55 gwagon 435
56 Óli Kol 427
57 Gunnar Örn 417
58 Gummi Kei 406
59 Andri 377
60 SLK 374
Seinast breytt af Benzari þann 15 Okt 2011, 23:06, breytt 1 sinni alls.
Teddi :mercedes:

Re: Spjallarar í misjöfnum ham

#960
Úff... finnst nú eiginlega hrikalegt að ég skuli vera orðinn "nr. 2" sem helsti blaðrarinn hérna... byrjaði ekki að blaðra af viti fyrr en 2006 :shock:

En ég er nú að fara að "taka mér pásu" svo að JBV nær mér sjálfsagt aftur :lol:
Benedikt Hans Rúnarsson
cron