Ég var aðeins af gamni mínu að líta yfir ýmsa möguleika hér á spjallinu og hnaut um það að það er hægt að skoða notendur á topp 10 yfir innlegg þeirra. Ekki það að þetta sé nein keppni, ég vil að sjálfsögðu ekki innlegg frá mönnum sem hafa ekkert að segja. Það er samt gaman að sjá hvað menn eru misduglegir að leggja orð í belg og ekkert nema bara gaman að því. Hér er svona að gamni þeir 10 hörðustu spjallararnir sem við höfum í liðinu okkar.
1 Mercedes-Benz með 405 innlegg
2 sveinn með 310 innlegg
3 HHS með 302 innlegg
4 Bebecar með 302 innlegg
5 gmg með 277 innlegg
6 Benzboy með 228 innlegg
7 gwagon með 212 innlegg
8 Benz með 164 innlegg
9 Ztebbsterinn með 151 innlegg
10 Benzari með 125 innlegg
Það eru tveir spjallarar skráðir hér sem Silvurstjörnur núorðið (250-500 innlegg). Þeir eru HHS og Bebecar. Hinir þrír af þeim fimm efstu eru stjórnarliðar hins verðandi Mercedes-Benz klúbbs og hafa því sérstakan titil á spjallinu en ekki innleggjatitil eins og hinir. Að öðrum kosti myndu þeir einnig kallast Silvurstjörnur. Hinir fimm hér að ofan eru kallaðar Bronsstjörnur (100-250 innlegg), en þó styttist óðum hjá sumum þeirra í næsta titil.
Spjallarar í misjöfnum ham
#1Rúnar Sigurjónsson
Herr Doktor
http://www.doktorinn.is" onclick="window.open(this.href);return false;
s. 552-5757
Þeir gagnrína ávallt Benzann mest, þeir sem hafa ekki efni á að eiga hann...
Herr Doktor
http://www.doktorinn.is" onclick="window.open(this.href);return false;
s. 552-5757
Þeir gagnrína ávallt Benzann mest, þeir sem hafa ekki efni á að eiga hann...