Re: 190E í uppgerð

#11
já hann er myndarlegur þessi, en nei! ekki enn búinn að laga bankið :( hef ekki aðstöðu til að finna útúr þessu alveg eins og er, en eg mun ryðjast hingað inn með myndir og allt klabbið þegar ég laga þetta,

lenti í skemmtilegri uppákomu í gær!
ég var að keyra niður laugarveginn í gær og þá var bankað á rúðuna hjá mér og ungur maður spyr mig hvenær ég hefði keypt þennan bíl, ég svara að það sé um mánuður síðan, hann segir "já og var búið að laga hann" nei sagði ég, ég gerði það, "nuúúúú"
sagði hann og tók í spaðann á mér og sagði að þetta væri nú vel gert, kannastu við þennan bíl spyr ég "já, ég klessti hann"

hahahaha :D


Hjalti Þór Gíslason
7768872

M.Benz 190E 1.8 W201 '90-91 386.000km (2.3 mótor frá 13/10/13, ekinn 214.000)
M.Benz 190E 2.0 W201 '88 R.I.P

Re: 190E í uppgerð

#12
jæja, þá er smá update á þessum.

er búinn að ryðhreinsa og rétta þessa ljótu dæld sem var á afturbrettinu á honum

FYRIR

EFTIR
og svo má ekki vanta smá mont yfir skoðuninni 8)
Hjalti Þór Gíslason
7768872

M.Benz 190E 1.8 W201 '90-91 386.000km (2.3 mótor frá 13/10/13, ekinn 214.000)
M.Benz 190E 2.0 W201 '88 R.I.P

Re: 190E í uppgerð

#15
JBV skrifaði:Þessi er alltaf að verða betri og betri hjá þér. :tumbsup2:
Vantar bara smá málningarslettu á húddið, þá er þetta næstum komið. :wink:
hehe, já þetta kemur allt hægt og rólega :p ég er að læra bílamálarann þannig að þetta kemur með húddið, og reyndar líka afturbrettið, hann var klesstur þar og eg rétti hann og fyllti og grunnaði, vantar bara þennan fallega smoke silver lit á þessa staði :p
Hjalti Þór Gíslason
7768872

M.Benz 190E 1.8 W201 '90-91 386.000km (2.3 mótor frá 13/10/13, ekinn 214.000)
M.Benz 190E 2.0 W201 '88 R.I.P

Re: 190E í uppgerð

#18
þakka fyrir ! þessi mótor er alveg óslitinn og fínn :D ég og Jack1111 blésum margra ára aukalífi í þennan bíl með þessum æfingum !
Hjalti Þór Gíslason
7768872

M.Benz 190E 1.8 W201 '90-91 386.000km (2.3 mótor frá 13/10/13, ekinn 214.000)
M.Benz 190E 2.0 W201 '88 R.I.P

Re: 190E í uppgerð

#19
hér sést 1.8 mótorinn hangandi með skiptinu og öllu, skiptingunni var síðan komið fyrir á 2.3 mótornum og sett í aftur
JABBADABBADOOOO!!!!!!!!!
Hjalti Þór Gíslason
7768872

M.Benz 190E 1.8 W201 '90-91 386.000km (2.3 mótor frá 13/10/13, ekinn 214.000)
M.Benz 190E 2.0 W201 '88 R.I.P

Re: 190E í uppgerð

#20
tók þetta úr honum og breytti aðeins til
hérna er það komið aftur í, slípaði það niður og límdi nýtt plast (bambus) á með contact lími, boraði göt og fræsti svo í kring, stillingarnar á fræsinum voru með vesen enda smá brotinn þannig ég fræsti óvart skakkt sumstaðar, en samt flottara en hitt sem var sprungið og ljótt. verður bætt síðar ! með betri fræsi ! :tumbsup:
Hjalti Þór Gíslason
7768872

M.Benz 190E 1.8 W201 '90-91 386.000km (2.3 mótor frá 13/10/13, ekinn 214.000)
M.Benz 190E 2.0 W201 '88 R.I.P
cron