Skoda Rapid 130

#1
Var að skoða þennan glæsivagn í dag
Hann er kirfilega falinn í skemmu á Bíldudal

Þetta er Skoda Rapid 130 5 gíra, gleymdi að kíkja eftir skráningarskýrteini fyrir árgerð

Ég var nú að vonast eftir meiri gullmola, en hann er ekki ekinn nema 44 þúsund samkvæmt mæli (gæti þó verið 144 þús).

Samkvæmt eiganda er bíllinn ekinn lítið og er búinn að standa þarna inni í nokkur ár, samkvæmt skoðunarmiða þá gæti það verið allt uppí 13 ár, nema sluxsað hafi verið á skoðun :wink:

Það er kominn svolítill krabbi í hann, en best að leyfa myndunum að tala sýnu máli:
[img]http://myndir.5aur.net/gallery2/d/49126 ... 08+012.jpg[/img]
[img]http://myndir.5aur.net/gallery2/d/49130 ... 08+013.jpg[/img]
[img]http://myndir.5aur.net/gallery2/d/49145 ... 08+018.jpg[/img]
[img]http://myndir.5aur.net/gallery2/d/49148 ... 08+019.jpg[/img]
[img]http://myndir.5aur.net/gallery2/d/49151 ... 08+020.jpg[/img]
[img]http://myndir.5aur.net/gallery2/d/49154 ... 08+021.jpg[/img]
[img]http://myndir.5aur.net/gallery2/d/49157 ... 08+022.jpg[/img]
[img]http://myndir.5aur.net/gallery2/d/49136 ... 08+015.jpg[/img]
[img]http://myndir.5aur.net/gallery2/d/49163 ... 08+024.jpg[/img]
[img]http://myndir.5aur.net/gallery2/d/49139 ... 08+016.jpg[/img]
[img]http://myndir.5aur.net/gallery2/d/49160 ... 08+023.jpg[/img]
[img]http://myndir.5aur.net/gallery2/d/49169 ... 08+026.jpg[/img]

Sjáið þið hvernig skoðunarmiðinn tónar vel við litin á bílnum og sætisáklæðinu 8)


Delorean 1981_______________Swift 1992 Cabrio
[img]http://myndir.5aur.net/gallery2/d/39785-2/dmc.jpg[/img][img]http://myndir.5aur.net/gallery2/d/13305 ... Dsmall.jpg[/img][img]http://myndir.5aur.net/gallery2/d/36714 ... 3small.jpg[/img]
______________Benz 300D 1977______________
Stefán Örn Stefánsson - 869-6852 - ztebbi@simnet.is

#4
Það er költ scene fyrir þessa bíla úti í UK og eflaust í A-Evrópu líka, svo það ætti að vera hægt að fá nóg af hlutum í þetta.

Alveg þess virði að koma í stand :P

Amk. ef hann er ekki ryðgaður í duft að neðan

#5
elfar skrifaði:já hann leit nú betur út í minningunni,
ertu eitthvað að spá í honum?
..maður veit allavega af honum, var að vonast eftir minna ryði (orðinn dálítið þreyttur á því)

En þakka þér fyrir að benda mér á hann :wink:
Delorean 1981_______________Swift 1992 Cabrio
[img]http://myndir.5aur.net/gallery2/d/39785-2/dmc.jpg[/img][img]http://myndir.5aur.net/gallery2/d/13305 ... Dsmall.jpg[/img][img]http://myndir.5aur.net/gallery2/d/36714 ... 3small.jpg[/img]
______________Benz 300D 1977______________
Stefán Örn Stefánsson - 869-6852 - ztebbi@simnet.is

#6
æi vá hvað það er langt síðan maður hefur séð svona "græju" :lol:

maður á margar skemmtilegar rúntminningar úr svona bíl - tær snilld alveg
SE

Jeremy Clarkson skrifaði:It's pouring down with rain because not enough people have Range Rovers.

#7
Maður man eftir þessum á götunni fyrir svona 15 árum eða svo. Allaveganna eitthvað af þessu.
Andri Hrafn
---



Mercedes Benz E220 W124 1995
Subaru Forrester 2005,
Yamaha WR 450 F 2004