Myndir af W460/W461 Gelander

#1
Mér datt í hug að gaman væri gaman væri að taka saman í einn þráð myndir sem hafa verið birtar af 460 Gelander bílum hér á spjallinu, og sjá hvað er mikið af þessum bílum eftir. Ég ætla að uppfæra þetta svo eftir því sem myndir eru birtar á spjallinu og sjáum hvernig listinn endar :wink:

Endilega komið með athugasemdir og myndir af bílum sem vantar, einnig upplýsingar um týpur/árgerð.

Bíðum aðeins með nýrri bílana.

Ég reyni síðan að raða þessu skipulegra upp eftir því sem upplýsingar birtast, og ég hef forsendur til þess :)
JBV skrifaði:Allt í allt voru fluttir inn til landsins og skráðir á götuna <strong>57</strong> stykki af 460 seríu jeppum. Af þeim voru 11 stuttir dísel, 15 stuttir bensín, 10 langir dísel, 18 langir bensín og 3 stuttir cabrío bensín.
64 bílar fundnir! :wink: :)

------------------------ W460 stuttir ---------------------------
<em>Fjöldi innfluttra bíla: 26 (15 bensín, 11 diesel)</em>


MB-383, 280GE árg. 1981 (?)

[img]http://fornbill.mbclub.is/img/g/gs13.jpg[/img]



HP-085, 300GD árg. 1982

[img]http://fornbill.mbclub.is/img/g/gs01.jpg[/img]



IT-551 (U-4501), 300GD, 1982

[img]https://zveinn.updog.co/Gelander/460/300GEotekktur.jpg[/img]



HJ-541 (R-21676), 300GD, 1982

[img]https://zveinn.updog.co/Gelander/460/R21676.jpg[/img]



MC-210, 300GD, 1982

[img]https://zveinn.updog.co/Gelander/460/19 ... MC-210.JPG[/img]



MA-630, 230GE árg. 1983

[img]https://zveinn.updog.co/Gelander/460/MA630.jpg[/img]



IT-468 (G-25140), 300GD árg. 1983

[img]http://fornbill.mbclub.is/img/g/gs03.jpg[/img]



MA-219 (G-23084), 300GD árg. 1983 (*RIP*)

[img]http://fornbill.mbclub.is/img/g/gs10.jpg[/img]



HD-297, 280GE árg. 1984

[img]http://fornbill.mbclub.is/img/g/gs04.jpg[/img]



MJ-805, 230GE árg. 1984

[img]http://fornbill.mbclub.is/img/g/gs05.jpg[/img]



MC-142, 230GE árg. 1985

[img]http://fornbill.mbclub.is/img/g/gs09.jpg[/img]



HZ-836, 280GE (nú 290GD) árg. 1986

[img]http://fornbill.mbclub.is/img/g/gs06.jpg[/img]



JX-330, 230GE árg. 1987

[img]http://fornbill.mbclub.is/img/g/gs07.jpg[/img]



HU-715, 230GE árg. 1986

[img]https://zveinn.updog.co/Gelander/460/19 ... HU-715.JPG[/img]



JX-331, 230GE árg. 1987

[img]https://zveinn.updog.co/Gelander/460/JX331.jpg[/img]



IJ-494, 230GE árg. 1987

[img]http://fornbill.mbclub.is/img/g/gs11.jpg[/img]



280GE (*RIP*)

[img]http://fornbill.mbclub.is/img/g/gs12.jpg[/img]



JM-012 (G-5), 230G

[img]http://fornbill.mbclub.is/img/g/gs14.jpg[/img]



JM-531 (Í-5716), 230G

[img]http://fornbill.mbclub.is/img/g/gs15.jpg[/img]



ZV-616, 240GD (STEYR DAIMLER PUCH) árg. 1980

[img]http://fornbill.mbclub.is/img/g/gs16.jpg[/img]



IA-983 (N-97), 240GD

[img]http://fornbill.mbclub.is/img/g/gs17.jpg[/img]



------------------------ W460 cabrio ---------------------------
<em>Fjöldi innfluttra bíla: 3 (3 bensín)</em>



240GD árg. 1980

[img]http://fornbill.mbclub.is/img/g/gc03.jpg[/img]



LB-770, 280GE árg. 1985 (*RIP*)

[img]http://fornbill.mbclub.is/img/g/gc01.jpg[/img]



AN-649, 230GE árg. 1987

[img]http://fornbill.mbclub.is/img/g/gc02.jpg[/img]



LZ-940, 230GE árg. 1987

[img]http://fornbill.mbclub.is/img/g/gc04.jpg[/img]



LF-324 (A-11110), 280GE árg. 1981

[img]http://fornbill.mbclub.is/img/g/gc05.jpg[/img]


------------------------ W460 langir ---------------------------
<em>Fjöldi innfluttra bíla: 28 (18 bensín, 10 diesel)</em>



FU-587 (R-1623), 300GD árg. 1980

[img]http://fornbill.mbclub.is/img/g/gl01.jpg[/img]



NE-569, 300GD árg. 1983

[img]https://zveinn.updog.co/Gelander/460/ne569.jpg[/img]



YY-947, 230GE (nú 300GD) árg. 1983

[img]http://fornbill.mbclub.is/img/g/gl03.jpg[/img]



HG-764, 300GD árg. 1983

[img]https://zveinn.updog.co/Gelander/460/300GD83.jpg[/img]



OD-093, 300GD árg. 1983

[img]https://zveinn.updog.co/Gelander/460/OD093.JPG[/img]



TM-108, 300GD árg. 1985 *RIP*

[img]http://fornbill.mbclub.is/img/g/gl04.jpg[/img]



MC-185 (R-16377), 280GE árg. 1985

[img]http://fornbill.mbclub.is/img/g/gl05.jpg[/img]



LB-816 (A-4079), 280GE/L árg. 1985

[img]http://fornbill.mbclub.is/img/g/gl06.jpg[/img]



JP-100, 300GD árg. 1985

[img]https://zveinn.updog.co/Gelander/460/19 ... _JP100.jpg[/img]



280GE/L árg. 1986

[img]https://zveinn.updog.co/Gelander/460/280Glikbill.jpg[/img]



GG-696, 280GE Loninser árg 1985

[img]http://fornbill.mbclub.is/img/g/gl07.jpg[/img]



ZH-985, 300GD árg. 1985

[img]http://fornbill.mbclub.is/img/g/gl09.jpg[/img]



IP-826, 280GE, 1985

[img]http://fornbill.mbclub.is/img/g/gl23.jpg[/img]



KH-696, 230GE (nú 300GD) árg. 1986

[img]http://fornbill.mbclub.is/img/g/gl10.jpg[/img]



HZ-476, 280GE árg. 1986 (*RIP*)

[img]http://fornbill.mbclub.is/img/g/gl11.jpg[/img]



VH-160, 300GD árg. 1986

[img]http://fornbill.mbclub.is/img/g/gl12.jpg[/img]



JM-537, 280GE árg. 1986

[img]http://fornbill.mbclub.is/img/g/gl13.jpg[/img]



MC-767, 280GE, árg. 1986

[img]https://zveinn.updog.co/Gelander/460/19 ... _MC767.jpg[/img]



JN-848, 300GD árg. 1987

[img]https://zveinn.updog.co/Gelander/460/19 ... JN-848.jpg[/img]



SK-760, 300GD árg. 1987

[img]http://fornbill.mbclub.is/img/g/gl14.jpg[/img]



IJ-512, 280GE árg. 1987

[img]http://fornbill.mbclub.is/img/g/gl29.jpg[/img]



240GD árg. 1986/87

[img]http://fornbill.mbclub.is/img/g/gl27.jpg[/img]



JX-327 (R-77847), 280GE árg. 1987

[img]http://fornbill.mbclub.is/img/g/gl15.jpg[/img]



YJ-806, 230GE árg. 1988

[img]http://fornbill.mbclub.is/img/g/gl26.jpg[/img]



280GE (350 Chevy), árg. 1988

[img]http://fornbill.mbclub.is/img/g/gl16.jpg[/img]



LE-J95, 280GE, árg. 1988

[img]https://zveinn.updog.co/Gelander/460/LEJ95.JPG[/img]



MD-226, 280GE, árg. 1988

[img]https://zveinn.updog.co/Gelander/460/19 ... _MD226.jpg[/img]



YD-902, 300GD árg. 1990

[img]http://fornbill.mbclub.is/img/g/gl17.jpg[/img]



UA-418, 230GE árg. 1990

[img]http://fornbill.mbclub.is/img/g/gl32.jpg[/img]



230GE (*RIP*)

[img]http://fornbill.mbclub.is/img/g/gl18.jpg[/img]



280GE (OM602 - 2,9 turbodiesel)

[img]https://zveinn.updog.co/Gelander/460/gardar.jpg[/img]



280GE (*RIP*)

[img]http://fornbill.mbclub.is/img/g/gl20.jpg[/img]



230GE

[img]https://zveinn.updog.co/Gelander/460/Gl21.jpg[/img]



300GD

[img]http://fornbill.mbclub.is/img/g/gl22.jpg[/img]



280GE

[img]http://fornbill.mbclub.is/img/g/gl24.jpg[/img]



280GE

[img]https://zveinn.updog.co/Gelander/460/280GEuk1.jpg[/img]



OM-047, 300GD

[img]http://fornbill.mbclub.is/img/g/gl25.jpg[/img]



??

[img]http://fornbill.mbclub.is/img/g/gl28.jpg[/img]




------------------------ W461 langir ---------------------------


TY-375, 290GD, 1993

[img]https://zveinn.updog.co/Gelander/461/G290TDI.jpg[/img]
Seinast breytt af sveinn þann 18 Jan 2009, 13:28, breytt 35 sinnum alls.


Sveinn Þorsteinsson
GSM: 899-5277

Mercedes-Benz 190Dc, 1964, R-222
Mercedes-Benz 300SEL 6.3, 1967, R-22
Mercedes-Benz 300GE, 1990
Mercedes-Benz 300SL, 1990

[img]https://zveinn.updog.co/R22/banner33.jpg[/img]

#3
Þetta er frábært myndasafn og afskaplega skemmtilegt að skoða. Ég bíð spenntur eftir syrpunni með 463. Get bent á að R-1005 er komin á ný númer og sem betur fer oftast á 38 tommu dekk í stað þessa óskapnaðar sem er undir bílnum á myndinni. Hef heyrt að það eigi líka að setja eitthvað reffilegra í húddið en þessa rellu sem er í honum.

#4
Snilld 8)
Ásgeir Yngvi Ásgeirsson

W202 Mercedes Benz C 180 ´99 #Frúarbíllinn
W116 Mercedes Benz 280 SE '80 #Fyrsta ástin
Range Rover 4,0 SE ´01 #aldrei lærir maður
Subaru 1800 DL ´92 #Forstjórabifreiðin

#6
valgeir76 skrifaði:Ekki gleyma litla endurbætta greyinu mínu. Hann er nú ekki alveg eins aðlaðandi og bíllinn hans Halla en maður ríður nú ekki á fegurðinni einni saman.

http://www.stjarna.is/forum/viewtopic.php?t=11408
Jaaá, þessi bíll, var alveg búinn að gleyma honum. Reddum því hið snarasta! :wink:

Hvaða árgerð er hann annars?
Sveinn Þorsteinsson
GSM: 899-5277

Mercedes-Benz 190Dc, 1964, R-222
Mercedes-Benz 300SEL 6.3, 1967, R-22
Mercedes-Benz 300GE, 1990
Mercedes-Benz 300SL, 1990

[img]https://zveinn.updog.co/R22/banner33.jpg[/img]

#10
Flott framtak Sveinn. Ég bæti því inn, sem ég er með. Vill nú samt byrja á að setja bílinn hans Steingrím hérna fyrir og í breytingum. En þetta er JM-537 280GE sem verður 300GE-24 8)
[img]http://img221.imageshack.us/img221/462/dsc07951nz8.jpg[/img]
[img]http://img221.imageshack.us/img221/3140/dsc07952vm4.jpg[/img]
[img]http://img442.imageshack.us/img442/403/ ... 023fi5.jpg[/img]
[img]http://img442.imageshack.us/img442/5444 ... 022pi6.jpg[/img]
Jón Birgir Valsson
GSM:6990019
cron