Síða 41 af 41

Re: E420 - - AMG update (allir varahlutir í vél komnir)

Innsent: 18 Maí 2015, 11:05
frá Hlynzi
Loksins loksins!
Nú barst sending með restinni af varahlutum, höfuðlegum og aðallegum, nú getur uppgerðin farið að hefjast.

Re: E420 - - AMG update (allir varahlutir í vél komnir)

Innsent: 19 Maí 2015, 12:12
frá Logi
Glæsilegt, það fer þá að styttast í að þessi komi á götuna?

Re: E420 - - AMG update (allir varahlutir í vél komnir)

Innsent: 19 Maí 2015, 14:01
frá Hlynzi
Logi skrifaði:Glæsilegt, það fer þá að styttast í að þessi komi á götuna?
Jebb, það styttist, ég giska á næsta sumar. En aldrei að vita nema þetta gerist í lok sumars eða í haust.