#13
Jæja smá update, sótti hann áðan úr smá ryðbætingu þ.e. tekið ryð úr brettum og bæði sprautuð, skott sprautað ( voru nokkrar ryðbólur þar ) bíllinn blettaður og svo massaður, einnig var skift um þokuljós, kem með betri myndir þegar að það er búið að bóna !

[img]http://memimage.cardomain.com/member_im ... 5_full.jpg[/img]

[img]http://memimage.cardomain.com/member_im ... 6_full.jpg[/img]

[img]http://memimage.cardomain.com/member_im ... 7_full.jpg[/img]

[img]http://memimage.cardomain.com/member_im ... 8_full.jpg[/img]
Seinast breytt af gmg þann 06 Jún 2008, 23:42, breytt 1 sinni alls.
Mercedes Benz 280 SE w108 V8 3.5 árg 1972 R-71

Jaguar XJS 3.6 árg.1989 GMG

BMW 735i e32 árg. 1989

Gunnar Már Gunnarsson ( GMG )
GSM 690-2222



http://www.cardomain.com/id/GMG_ICELAND

#15
rosalega er hann flottur.
W126 500se 85'
Ford Mustang GT 01'
Ford Econoline 79'
John Deere Model M 49'
John Deere Model M 50'
MF 135

Hjalti Þórhallsson

#16
Jæja þá er hann kominn aftur, búið að mála húdd, þak og hálfar framhurðir !

Djö............ er hann flottur núna, það koma myndir á morgun !
Mercedes Benz 280 SE w108 V8 3.5 árg 1972 R-71

Jaguar XJS 3.6 árg.1989 GMG

BMW 735i e32 árg. 1989

Gunnar Már Gunnarsson ( GMG )
GSM 690-2222



http://www.cardomain.com/id/GMG_ICELAND

#17
Það verður gaman að sjá hvernig glæsilegur bíll verður enn glæsilegri eftir þessar "trakteringar". 8)
Jón Birgir Valsson
GSM:6990019

#18
Já nú er maður búinn að gera boddýið á bílnum mjög flott, þannig að núna verður gaman að mæta á honum á næsta hitting !
Mercedes Benz 280 SE w108 V8 3.5 árg 1972 R-71

Jaguar XJS 3.6 árg.1989 GMG

BMW 735i e32 árg. 1989

Gunnar Már Gunnarsson ( GMG )
GSM 690-2222



http://www.cardomain.com/id/GMG_ICELAND

#20
Benzari skrifaði:Djö**** maður, þá kemst ég ekki á samkomuna. :twisted: :twisted: Ekki viljið þið að Gunnar Már hætti við að koma . . . . . . . :lol:

Teddi minn ég er bara alveg hættur að botna í þér :shock:




En já Gunni rosalega er ég ánægður með þig að gera þann gamla svona fínan. Menn sem gera vel við gamla bíla fá stóran + í kladdan frá mér 8)


Hlakka til að sjá myndir, já og skoðann á miðvikudaginn ;)
Ásgeir Yngvi Ásgeirsson

W202 Mercedes Benz C 180 ´99 #Frúarbíllinn
W116 Mercedes Benz 280 SE '80 #Fyrsta ástin
Range Rover 4,0 SE ´01 #aldrei lærir maður
Subaru 1800 DL ´92 #Forstjórabifreiðin