Re: W124 300D - Nýjar myndir

#13
Jæja sprautun og ryðbætingu lokið í bili. Hefði að sjálfsögðu viljað ryðbæta og laga allan bílinn en það er bara ekki tími í það núna þannig það var tekið það mesta svo hann fari ekki verr í vetur. 8)
Reynir Ari Þórsson
848-8699

W124 - Mercedes Benz E 420
W124 - Mercedes Benz 300 Diesel

Re: W124 300D - Nýjar myndir

#18
Jæja þá er einhvað meira búið að gerast... (maður kann ekki að hætta :lol: )

ákvað að rífa sætin úr honum, og taka ógeðis coverið af sætunum og útkoman bara nokkuð góð fyrir utan bílstjórasætið sem var frekar fyndið.
Frekar mikil drulla og óhreinindi undir framsætunum Coverið komið af öllum sætum Bílstjórasætið :roll: Svona lýtur hann semsagt út í dag. Bara "smotterí" sem ég þarf að klára fyrir veturinn en maður veit nú svosem hvernig það endar :lol: 8)
Reynir Ari Þórsson
848-8699

W124 - Mercedes Benz E 420
W124 - Mercedes Benz 300 Diesel
cron