Ný stjórn Mercedes-Benz klúbbs Íslands 2019-2020

#1
Á aðalfundi Mercedes-Benz klúbbs Íslands (MBKÍ) þann 22. október 2019 voru eftirtaldir aðilar kosnir í stjórn:

Aron Matthíasson - formaður
Jón Birgir Valsson - varaformaður
Benedikt Hans Rúnarsson - gjaldkeri
Aníta Lára Ólafsdóttir - ritari
Áslaug Dóra Svanbjörnsdóttir - meðstjórnandi
Hlynur Stefánsson - varamaður


Mercedes-Benz klúbbur Íslands
Netfang: mbki @ mbclub.is
cron