Re: Formula 1 2014, hvernig gengur Mercedes í ár ?

#25
Tek undir það, en mestu fagnaðarlætin á Silverstone í sumar voru þegar gírkassinn hjá Rosberg gaf sig. Af pirringi út í bretana í kjölfarið fór ég að halda með Rosberg, en hafði haldið með Mercedes áður :)

Ef ég fer á F1 aftur, þá verður það Nürburgring eða Hockenheim, og aðeins ef þeir breyta aftur í V8 eða V12 ;)
Sveinn Þorsteinsson
GSM: 899-5277

Mercedes-Benz 190Dc, 1964, R-222
Mercedes-Benz 300SEL 6.3, 1967, R-22
Mercedes-Benz 300GE, 1990
Mercedes-Benz 300SL, 1990

[img]https://zveinn.updog.co/R22/banner33.jpg[/img]

Re: Formula 1 2014, hvernig gengur Mercedes í ár ?

#26
sveinn skrifaði:Tek undir það, en mestu fagnaðarlætin á Silverstone í sumar voru þegar gírkassinn hjá Rosberg gaf sig. Af pirringi út í bretana í kjölfarið fór ég að halda með Rosberg, en hafði haldið með Mercedes áður :)

Ef ég fer á F1 aftur, þá verður það Nürburgring eða Hockenheim, og aðeins ef þeir breyta aftur í V8 eða V12 ;)
Hehehe.. ég var mikill stuðningsmaður rauðu bílanna og MS

2001 vorum við Bjarki ((Eðalbílar)) ásamt fullt af Íslendingum á Monza.. og allt sem snérist að McLaren var gjörsamlega púað til helvítis..

ég var og er töluvert ahugasamur um alla sem aka.. þó ég pikki einn úr

MH var mikið í uppáhaldi og að sjá Ítalana tryllast úr fagnaðar látum þegar eitthvað gekk miður hjá McLaren var ansi dapurt að sjá

Kimi Raikonen hefur verið minn maður síðastliðin ár..

en Kevin Magnussen og Valery Bottas eru líka flottir náungar

Lewis er MJÖG góður ökumaður.. en hann er búinn að vera heimsmeistari og er alger vælukjói

Nico er aftur á móti miklu meiri almúgamaður...og er ekki búinn að landa titlinum

mitt mat er að Williams og Mercedes hafi verið með besta comboið í ár... án vafa LANGBESTU MÓTORANA
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507



http://alpina.123.is/pictures/
cron